Síða 1 af 1

Uppfærsla á móðurborði, þarf smá hjálp.

Sent: Lau 08. Jún 2013 16:07
af MrSparklez
Ég er að fara að uppfæra móðurborðið mitt, fer frá gigabyte H77-DS3H yfir í ASRock Z77 extreme 4. Spurninginn er hvað verður um stýrkerfið á ssd-inum þarf ég uninstalla því ? hvað geri ég ? (er með winows 7)

Re: Uppfærsla á móðurborði, þarf smá hjálp.

Sent: Lau 08. Jún 2013 16:54
af Tiger
Marg borgar sig að strauja SSD diskinn og setja upp fresth install af windows á nýja móðurborðinu, ekki spurning.

Re: Uppfærsla á móðurborði, þarf smá hjálp.

Sent: Lau 08. Jún 2013 17:34
af Hnykill
Ef þú ert að fara úr Intel kubbasetti yfir í AMD þá er nær alltaf boot vesen. en þar sem þetta er Intel yfir í Intel þá ætti ekki að vera neitt vandamál. notaðu bara diskinn sem fylgdi með móðurborðinu og Win 7 ignorar bara það sem var áður.

Re: Uppfærsla á móðurborði, þarf smá hjálp.

Sent: Lau 08. Jún 2013 18:21
af MrSparklez
Tiger skrifaði:Marg borgar sig að strauja SSD diskinn og setja upp fresth install af windows á nýja móðurborðinu, ekki spurning.

Þarf ég nokkuð að kaupa nýtt windows 7 eða get ég einhvernvegin fært licensið yfir ?

Re: Uppfærsla á móðurborði, þarf smá hjálp.

Sent: Lau 08. Jún 2013 20:03
af Tiger
MrSparklez skrifaði:
Tiger skrifaði:Marg borgar sig að strauja SSD diskinn og setja upp fresth install af windows á nýja móðurborðinu, ekki spurning.

Þarf ég nokkuð að kaupa nýtt windows 7 eða get ég einhvernvegin fært licensið yfir ?


Áttu ekki serial key-ið ? Ef svo er, þá seturu það bara upp aftur og notar þitt product key.

Re: Uppfærsla á móðurborði, þarf smá hjálp.

Sent: Lau 08. Jún 2013 20:38
af MrSparklez
Tiger skrifaði:
MrSparklez skrifaði:
Tiger skrifaði:Marg borgar sig að strauja SSD diskinn og setja upp fresth install af windows á nýja móðurborðinu, ekki spurning.

Þarf ég nokkuð að kaupa nýtt windows 7 eða get ég einhvernvegin fært licensið yfir ?


Áttu ekki serial key-ið ? Ef svo er, þá seturu það bara upp aftur og notar þitt product key.

Jú, takk fyrir hjálpina :D