Síða 1 af 1

Hátt ping til evrópu [Netsamskipti]

Sent: Fim 06. Jún 2013 00:15
af Koddakall
Ég spila Battlefield 3 og í seinustu viku fór pingið mitt á serverum sem venjulega eru í kring um 70 fyrir mig upp í 170-200.
Þetta virðist ekki vera vandamál með serverinn því vinir mínir sem eru með net hjá símanum eru ekki með þetta vandamál, þeir eru með ping í kring um 60-70 á sömu serverum.
Ég er með ljósnet hjá Netsamskiptum.
Ég set hjérna inn samanburð á hraðaprófi sem ég tók í seinasta mánuði og hraðapróf sem ég tók núna: http://www.speedtest.net/result/2708663086.png , http://www.speedtest.net/result/2755113420.png
Veit einhver hvað þetta gæti verið? Hefur einhver lent í einhverju svipuðu?

Re: Hátt ping til evrópu [Netsamskipti]

Sent: Fim 06. Jún 2013 00:18
af nonesenze
nenni ekki að skrifa meira en... ping 0

Re: Hátt ping til evrópu [Netsamskipti]

Sent: Fim 06. Jún 2013 00:20
af Koddakall
Besta pingið í bænum, nei þetta hlýtur að vera eitthvað bug með speedtest

Re: Hátt ping til evrópu [Netsamskipti]

Sent: Fim 06. Jún 2013 00:21
af AndriKarl
Koddakall skrifaði:Ég spila Battlefield 3 og í seinustu viku fór pingið mitt á serverum sem venjulega eru í kring um 70 fyrir mig upp í 170-200.
Þetta virðist ekki vera vandamál með serverinn því vinir mínir sem eru með net hjá símanum eru ekki með þetta vandamál, þeir eru með ping í kring um 60-70 á sömu serverum.
Ég er með ljósnet hjá Netsamskiptum.
Ég set hjérna inn samanburð á hraðaprófi sem ég tók í seinasta mánuði og hraðapróf sem ég tók núna: http://www.speedtest.net/result/2708663086.png , http://www.speedtest.net/result/2755113420.png
Veit einhver hvað þetta gæti verið? Hefur einhver lent í einhverju svipuðu?

Prófa að hafa samband við Netsamskipti og sjá hvort þeir kannist eitthvað við þetta?

Re: Hátt ping til evrópu [Netsamskipti]

Sent: Fim 06. Jún 2013 00:22
af Koddakall
er búinn að senda þeim póst en ég hringi í þá á morgun