Hjálp við að velja router/access point
Sent: Mið 05. Jún 2013 21:59
Er að velta fyrir mér hvað eru sniðugustu og bestu kaupin í dag í Router/switch/access point græjum
Þetta er fyrir foreldra mína sem búa útí sveit, norður í landi.
Þau eru með eMax háhraða tengingu (+20mbps) og skaffar eMax loftnetsbúnað með innbyggðum router (DCHP)
Þau hafa verið að nota Linksys WRT54g router en hann virðist vera farinn að gefa sig eitthvað þannig að ég ætla að endurnýja búnaðinn hjá þeim
Búnaðurinn þarf hafa góða drægni á Wifi loftneti, helst með nógum mörgum cat5 portum og góðan hraða bæði á Wifi og portum.
Netið er þeim mjög miklvægt (sérstaklega pabba) þannig að þetta þarf að vera traustur búnaður.
Ég hef verið sjálfur mikið aðdáandi Linksys búnaðar en mig langar til að skoða aðra hluti núna
Hvað mælir fólk með og hvaða reynslu hefur fólk ?
Þetta er fyrir foreldra mína sem búa útí sveit, norður í landi.
Þau eru með eMax háhraða tengingu (+20mbps) og skaffar eMax loftnetsbúnað með innbyggðum router (DCHP)
Þau hafa verið að nota Linksys WRT54g router en hann virðist vera farinn að gefa sig eitthvað þannig að ég ætla að endurnýja búnaðinn hjá þeim
Búnaðurinn þarf hafa góða drægni á Wifi loftneti, helst með nógum mörgum cat5 portum og góðan hraða bæði á Wifi og portum.
Netið er þeim mjög miklvægt (sérstaklega pabba) þannig að þetta þarf að vera traustur búnaður.
Ég hef verið sjálfur mikið aðdáandi Linksys búnaðar en mig langar til að skoða aðra hluti núna
Hvað mælir fólk með og hvaða reynslu hefur fólk ?