Síða 1 af 1

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Lau 01. Jún 2013 13:50
af bAZik
Það er góð hugmynd og nei það eru engin vandamál með Windows 8, hef allavega aldrei lent í neinu.

Eina sem ég myndi ráðleggja þér er að gera clean install frekar en uppfærslu.

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Lau 01. Jún 2013 13:53
af MatroX
ég held að það væri betri hugmynd að þú sleppir þessu fánum.....

en annars er það góð hugmynd

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Lau 01. Jún 2013 14:08
af qurr
Þeir eru að tala um að það séu böggar í áttunni og að user interfasið sé ekki það sama . . .

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Lau 01. Jún 2013 14:40
af GuðjónR
Er kominn start takki á win8?

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Lau 01. Jún 2013 14:43
af Zorky
GuðjónR skrifaði:Er kominn start takki á win8?


Já sem 3'd party software í windows store virkar alveg eins nema með miklu fleiri auka dóta og kostar ekkert sjálfur er ég að nota pokki.

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Lau 01. Jún 2013 15:18
af Gilmore
Ég mundi hiklaust fara í Windows 8. Styð það að gera clean install frekar en uppfæra yfir W7.

http://www.youtube.com/watch?v=jdigLYpzvuA

Windows 8.1 kemur út fljótlega og það er frítt fyrir þá sem eiga Windows 8 nú þegar.

Start takkinn ætti að koma aftur og þá verða flestir sáttir, ég sakna hans hins vegar ekkert.

http://mashable.com/2013/05/30/windows-8-1-features/

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Lau 01. Jún 2013 16:55
af KermitTheFrog
GuðjónR skrifaði:Er kominn start takki á win8?


Já... sé samt ekki afhverju þú myndir vilja það.

Metro er mjög gott ef maður gefur því séns.

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Lau 01. Jún 2013 19:50
af capteinninn
KermitTheFrog skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er kominn start takki á win8?


Já... sé samt ekki afhverju þú myndir vilja það.

Metro er mjög gott ef maður gefur því séns.


Nákvæmlega, hendir bara í þrjá ramma, einn sem heitir Essentials, einn sem heitir Forrit og annars sem heitir Leikir.
Svo festirðu bara shortcuts í rammana og þú getur haft allt þar, Essentials er með dótið sem þú notar mest og svo forrit og leikir fyrir það sem þú notar reglulega en ekki jafn oft.
Ef þú ert ekki með eitthvað forrit í venjulega start dæminu skrifarðu bara hvað þú ert að leita að og það poppar upp.

Fólk er bara svo hrætt við nýjungar, þótt ég sjái að vissulega er þetta nýja start dæmi til komið fyrir spjaldtölvur og slíkt en þetta er alveg vel nothæft með mús og mjög þægilegt ef maður notar þetta í nokkrar vikur

Re: Windows 8 uppfærsla

Sent: Sun 02. Jún 2013 15:28
af KermitTheFrog
viewtopic.php?f=17&t=55327#p513548

Góðar fréttir fyrir íhaldssama.