Síða 1 af 1

Malware í windows möppu?

Sent: Mán 27. Maí 2013 03:12
af demaNtur
Er í lagi fyrir mig að remove-a þessar "threats"?

.....png
.....png (145.14 KiB) Skoðað 466 sinnum

Re: Malware í windows möppu?

Sent: Mán 27. Maí 2013 08:53
af upg8
já, þú getur náttúrulega gert system restore point áður.

Re: Malware í windows möppu?

Sent: Mán 27. Maí 2013 12:07
af kizi86
þetta er registry value, semsagt bara i registry, ekki sér skrár í C:\Windows möppunni, heldur er þetta registry færslur sem eru í RUN, semsagt þegar kveikir á tölvunni, þá keyrir windows þessar færslur, en já ætti að vera alveg safe að eyða þessu út