Síða 1 af 1

Opna uPnP á einu porti?

Sent: Fös 24. Maí 2013 19:52
af demaNtur
Er hægt að allowa uPnP bara á einu porti á roudernum hjá mér?

Ef ég er með kveikt á uPnP þá fæ ég alltaf "game disconnected; connection lost to server" í battlefield 3 og ef ég er með slökkt á því, þá er getur meðleigjandinn minn ekki spilað Forza4 online í xbox..

Er btw með gamla góða speedtouch st585 v6

Re: Opna uPnP á einu porti?

Sent: Fös 24. Maí 2013 20:04
af beatmaster
Ef að það er ekki hægt, gætirðu allavega reynt að opna port fyrir forza serverinn á Xbox interface-inu, það ætti líka að geta lagað þetta vandamál

Re: Opna uPnP á einu porti?

Sent: Fös 24. Maí 2013 21:06
af demaNtur
beatmaster skrifaði:Ef að það er ekki hægt, gætirðu allavega reynt að opna port fyrir forza serverinn á Xbox interface-inu, það ætti líka að geta lagað þetta vandamál


Geturu sagt mér hvernig ég á að gera það þas. ef þú kannt það :)

Re: Opna uPnP á einu porti?

Sent: Fös 24. Maí 2013 23:38
af qurr
Þú getur google leiðarvísinum fyrir roudernum, það þíðir ekkert að hringja í símafyrirtækið en getur prófað að senda þeim tölvupóst (en hafðu snakkið tilbúið). Ef þetta klikkar allt saman þá geturu bæði keypt ódýran ADSL router sem þú veist að hægt er að gera þetta með (sum símafyrirtæki eins og Tal leifa ekki aðra roudera þó), en allt gott að eiga ADSL router sérstaklega ef þú kannt á hann. Ef þetta er ljósleiðara router þá gildir það sama en hann er þó dýrari.
Rouderar eru ekki flóknir basik forrt inn í þeim sem þú opnar með vafrar og ekki mikið af valmöguleikum svo geta símafyrirtækin alltaf hjálpað þér að setja rouderinn á upphafsstillingar.
En ánn þess að vita það fyrir víst þá finnst mér það ekki ólíklegt að rouderinn þinn (sem er líklega frá Símanum og er ADSL router) bjóði upp á þetta. Svo núna bara að finna leiðarvísirinn.
Það eru samt óhemju magan af umræðu þráðum um allt netið sem gætu hjálpað þér með þetta. Notaðu google translate og skelltu því google leitarvélina.
Það er annar möguleiki sem þú getur skoðað líka og það er að opna aðra símalínu.
Mudnu svo að flest símafyrirtæki eru með User: admin & password: admin.

Re: Opna uPnP á einu porti?

Sent: Lau 25. Maí 2013 00:16
af beatmaster
Þú þarft þá að byrja á þessu

Svo ættirðu að geta fylgt þessum leiðbeiningum hér, bara muna að nota föstu ip töluna á X-boxinu og þú verður að breyta port númerinu í leiðbeiningunum úr 1328 í það númer sem að Forza serverinn er að nota.

Re: Opna uPnP á einu porti?

Sent: Lau 25. Maí 2013 14:30
af demaNtur
Takk strákar :)