Síða 1 af 1
Browser fyrir low-end fartölvu
Sent: Mán 13. Maí 2013 20:48
af mikkidan97
Hvaða browser er bestur fyrir low-end fartölvur eins og Dell Latitude D600, 1.6GHz örri og aðeins 512 MB í RAM...
Búinn að prufa chrome, en hann er bara ekki að gera sig.
Internet Explorer ojbarasta.
Re: Browser fyrir low-end fartölvu
Sent: Mán 13. Maí 2013 23:15
af Output
Re: Browser fyrir low-end fartölvu
Sent: Mán 13. Maí 2013 23:37
af nonesenze
ef chrome virkar ekki þá er ekkert að fara virka, mæli með að installa linux, það gæti virkað
Re: Browser fyrir low-end fartölvu
Sent: Þri 14. Maí 2013 00:57
af DJOli
nonesenze skrifaði:ef chrome virkar ekki þá er ekkert að fara virka, mæli með að installa linux, það gæti virkað
x2
Linux virkar alltaf.
Re: Browser fyrir low-end fartölvu
Sent: Þri 14. Maí 2013 06:32
af mikkidan97
jaá, ætli ég skelli ekki bara Pinguy á hana...
Lúkkar best og (ótrulegt en fyrir einhverja galdra satt) er mjög smooth og notar littla recourca