Síða 1 af 1
Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fös 10. Maí 2013 20:36
af littli-Jake
Nú eru um 8-9 mánuðir síðan ég endurnýjaðu tölvubúnaðinn minn og fékk mér meðal annars SSD disk. Mér hefur undanfarið fundist vélin vera að hegða sér hálf asnalega. Lagg við file spilun og líka við Red Alert 2 spilun ( nostralgífílingur dauðans) og stundum undarlega langan tíma við að færa skjöl yfir á flakkara gegnum usb.
Er samt ekki alveg búinn að útiloka að data diskurinn minn sé vandamálið. Gig WD Black diskur sem er búinn að vera um 95% fullur í frekar langann tíma.
Las líka einhvertíman að það væri ekki æskilegt að vera að formatta SSD diska ítrekað. Er það enþá þannig?
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fös 10. Maí 2013 21:04
af Frosinn
Vorhreingerning og jólahreingerning fela í sér algert format á kerfisdisk og þá uppsetningu stýrikerfis, nýjustu rekla og forrita. Manni líður alltaf eitthvað betur á eftir.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fös 10. Maí 2013 21:18
af vikingbay
Frosinn skrifaði:Manni líður alltaf eitthvað betur á eftir.
oh svo satt, en annars geri ég þetta nákvæmlega eins
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fös 10. Maí 2013 21:54
af Daz
Ekkert rosalega oft.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fös 10. Maí 2013 21:57
af Output
Ég formata svona ~2 á ári.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fös 10. Maí 2013 22:01
af tveirmetrar
Ég er bara eftir þörfum...
Ef ástin er byrjuð að haga sér eitthvað illa þá er fínt að formata.
Svona 1 á ári að meðaltali held ég bara..
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fös 10. Maí 2013 22:05
af demaNtur
tveirmetrar skrifaði:Ég er bara eftir þörfum...
Ef ástin er byrjuð að haga sér eitthvað illa þá er fínt að formata.
Svona 1 á ári að meðaltali held ég bara..
Sama hér.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 00:24
af Minuz1
19.09.2009 kominn smá tími á þetta
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 01:10
af gtice
Það er mjög dæmigerð hegðun að enduruppsetja í stað þess að finna rót vanda eða hafa kerfi í control.
T.d. einn punktur : Ef HDD er í 95% notkun þá er mjög líklegt að diskurinn verði fragmenteraður mjög fljótt. Mæli með MyDefrag og jafnvel taka til á disknum.
Hegðun HDD (ekki SSD) er sú að ef diskurinn er lítið notaður og öll gögnin fremst á disknum að afköst hans mælast hærri í random read/write.
(Td. var áður mikið notað short stroking til að ná auknum afköstum í diskakerfum áður en SSD kom til sögunnar).
Ef menn ganga illa um stýrikerfin þá auðvitað getur verið fljótlegra að setja upp aftur, en menn læra lítið á því, hvorki í umgengni né að leita að rót vandans og svo laga hann, því þá er ekkert sem kemur í veg fyrir að sama saga endurtaki sig á skömmum tíma.
Mín 2 cent sem ég vona að einhverjir (einhverjar?) geti lært af.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 01:16
af tveirmetrar
gtice skrifaði:Það er mjög dæmigerð hegðun að enduruppsetja í stað þess að finna rót vanda eða hafa kerfi í control.
T.d. einn punktur : Ef HDD er í 95% notkun þá er mjög líklegt að diskurinn verði fragmenteraður mjög fljótt. Mæli með MyDefrag og jafnvel taka til á disknum.
Hegðun HDD (ekki SSD) er sú að ef diskurinn er lítið notaður og öll gögnin fremst á disknum að afköst hans mælast hærri í random read/write.
(Td. var áður mikið notað short stroking til að ná auknum afköstum í diskakerfum áður en SSD kom til sögunnar).
Ef menn ganga illa um stýrikerfin þá auðvitað getur verið fljótlegra að setja upp aftur, en menn læra lítið á því, hvorki í umgengni né að leita að rót vandans og svo laga hann, því þá er ekkert sem kemur í veg fyrir að sama saga endurtaki sig á skömmum tíma.
Mín 2 cent sem ég vona að einhverjir (einhverjar?) geti lært af.
Vissi að það kæmi einn svona...
Þýðir ekkert að vera formatta alltaf hreint afþví þú getur ekki haldið græjunni almennilega við og eytt klukkutímum saman í að finna rót allra vandamála í tölvunni hjá þér...
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 01:38
af Blues-
Haha defragmentation .. hvað er það ?
Einn af mörkum perks að nota linux ..
Non believers & haters >
http://www.howtogeek.com/115229/htg-exp ... agmenting/
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 08:56
af Daz
tveirmetrar skrifaði:gtice skrifaði:Það er mjög dæmigerð hegðun að enduruppsetja í stað þess að finna rót vanda eða hafa kerfi í control.
T.d. einn punktur : Ef HDD er í 95% notkun þá er mjög líklegt að diskurinn verði fragmenteraður mjög fljótt. Mæli með MyDefrag og jafnvel taka til á disknum.
Hegðun HDD (ekki SSD) er sú að ef diskurinn er lítið notaður og öll gögnin fremst á disknum að afköst hans mælast hærri í random read/write.
(Td. var áður mikið notað short stroking til að ná auknum afköstum í diskakerfum áður en SSD kom til sögunnar).
Ef menn ganga illa um stýrikerfin þá auðvitað getur verið fljótlegra að setja upp aftur, en menn læra lítið á því, hvorki í umgengni né að leita að rót vandans og svo laga hann, því þá er ekkert sem kemur í veg fyrir að sama saga endurtaki sig á skömmum tíma.
Mín 2 cent sem ég vona að einhverjir (einhverjar?) geti lært af.
Vissi að það kæmi einn svona...
Þýðir ekkert að vera formatta alltaf hreint afþví þú getur ekki haldið græjunni almennilega við og eytt klukkutímum saman í að finna rót allra vandamála í tölvunni hjá þér...
Spurning hvort fólk vill eyða tíma sínum í að reinstalla stýrikerfi, driverum og forritum, sem og viðhalda öllum profile gögnum osfrv. Eða googla "einkennin" og reyna að lagfæra. Það er í það minnsta engin ástæða til þess að reinstalla Windows 7 reglulega.
WinXp installið mitt náði því örugglega að verða eldra en 5 ára.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 09:59
af Haffi
Ég formatta ekki nema ég sé að skipta um stýrikerfi eða nýr harður diskur sé inn í myndinni.
Virðist ekki lenda í því að tölvan byrji með einhver leiðindi eða uppreisn
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 10:21
af Garri
Hef aldrei í rúmlega 20 ára sögu minni með tölvum þurft að forma og setja upp stýrikerfið aftur á eigin vél/vélum. Flutti inn og seldi tölvur, er með einhver hundruð viðskiptavina og man varla eftir því að hafa notað slíkt úrræði.
Fannst SSD diskurinn í aðalvélinni vera orðinn hægari en fyrir rúmu ári. Gúglaði smá og datt þá niður á ráð varðandi Trim, það er, slökkva á sleep, loka öllum forritum, logga sig út og láta vélin standa í einhvern tíma þannig. Þá hefur Trim tíma til að hreinsa upp ruslið og endurnýta blokkir.
Annað atriði varðandi SSD er að fylla þá ekki. Þessi diskur er í dag um 80% fullur og ég mun fara fljótt í að hreinsa út gömlum temp fælum og öðru drasli.. safnast yfir langan tíma hjá manni.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 11:02
af kizi86
síðustu ár hef ég bara einu sinni formattað, og það var þegar ég keypti mér SSD, og svo bara ef ég lendi í einhverjum vandræðum með kerfið, þá eyði ég tíma í að googla og lesa mér til um hvernig eigi að laga hlutinn..
var líka með gamla hp tölvu, var með sama linux installið á henni í yfir 5 ár, aldrei formattað, aldrei rebootað, var í fullri keyrslu í 5 ár straight (þá með ups tengt við hana) án þess að slökkva á henni, og kerfið varð bara hraðara og hraðara með árunum, þar sem ég lærði alltaf meira og meira inn á linux og hvernig best væri að tweaka það..
mér finnst þettta með að formatta bara útaf tölva er orðin smá hæg, bara rugl og vitleysa, oftar en ekki er það bara vegna þess að það er minna en 10% eftir af plássi á kerfisHDD-inum, og eina sem maður þarf að gera er að hreinsa smá útaf honum, og kerfið er orðið jafn snappy og það var áður..
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 11:16
af Gislinn
Ætlaði einmitt að fara að segja þetta. Defragmenting pff
Annars þá formatta ég eingöngu þegar ég skipti milli linux distro-a.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 11:36
af urban
Gislinn skrifaði:Ætlaði einmitt að fara að segja þetta. Defragmenting pff
Annars þá formatta ég eingöngu þegar ég skipti milli linux distro-a.
Til hamingju strákar, þið defragmentið ekki.
í fyrsta lagi er ekki einsog það sé eitthvað svakalegt vandamál að henda því í gang.
í öðru lagi þá geri ég það ekki heldur og er með win7 hef bara aldrei séð tilganginn í því.
annars formata ég helst ekki nema að ég sé að skipta um stýrikerfisdisk
á þó image af setupinu hjá mér einsog ég vill hafa það eftir format, bara nota það aldrei, þar sem að ég hugsa ekki um tölvuna mína einsog ruslahaug (skrifborðið er til þess
)
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 17:10
af bAZik
Hef ekkert nennt í að standa í því eftir að ég fékk mér SSD. Þó svo að vélin sé enn með Core2Duo þá er hún enn mjög snappy. Næsta format er þegar ég uppfæri vélina með Haswell og stærri SSD.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 19:21
af axyne
Færi ekki að format núna nema ég skipti yfir í SSD.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 22:05
af urban
en já hjá mér er það, 2.1.2012 20:06:54
semsagt þegar að ég setti þennan SSD í vélina hjá mér
Man það einmitt að síðasta install þar á undan var í maí 2009, þar sem að ég notaði orlofið það ár þar á meðal í það að kaupa mér nýja vél
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Lau 11. Maí 2013 22:28
af beatmaster
Á meðan að ég keyrði XP þá á 3 mánaða fresti en eftir að ég svissaði í Windows 7 þá aldrei, ég hef meira að segja stundum fært install á milli véla án vandræða bæði með því að uninstall-a fyrst helstu móðurborðs og örgjörva reklum og líka bara með því að svissa diskum beint á milli véla án vandræða, Windows 7 er bara svo gott stýrikerfi.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Mið 15. Maí 2013 23:14
af Heliowin
Formata að jafnaði sjaldnar en á hálfs árs fresti og helst ekki nema einu sinni á ári.
Geri frekar system recovery frá backup með forritum og driverum á um það bil nokkurra mánaða fresti.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Mið 15. Maí 2013 23:50
af Haxdal
Bara eftir þörfum, fer eftir hvað ég er að nota tölvuna í. Hef þurft að gera það mun sjaldnar eftir að ég fór í Win7 og núna í Win8. Síðast þegar ég gerði það var það ekki beint af því að stýrikerfið var að láta illa heldur af því að ég partitionaði diskinn minn svo asnalega að ég bara varð að laga það.
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fim 16. Maí 2013 12:53
af Talmir
Eins sjaldan og ég kemst upp með það. Bara þegar ég er að upgrade eitthvað sérstakt. Það tekur svo fjandi mikinn tíma að koma öllum forritunum sem ég nota upp
Re: Hversu oft eru menn að formatta
Sent: Fim 16. Maí 2013 14:36
af motard2
Talmir skrifaði:Eins sjaldan og ég kemst upp með það. Bara þegar ég er að upgrade eitthvað sérstakt. Það tekur svo fjandi mikinn tíma að koma öllum forritunum sem ég nota upp
+1
win7 er líka með snildar backup system sem tekkur mynd af systeminu tekur innan við klst að henda því inn ef eitthvað kemur fyrir (eins og ef overclk corruptar eða þannig)