Vandræði með http traffík á heimanetinu
Sent: Fös 10. Maí 2013 17:41
Ár og aldir síðan ég setti eitthvað hingað inn, bara búinn að vera að "lurka" en ákvað að koma með smá spurningu þar sem ég er í vandræðum með netið heima.
Þannig er mál með vexti að það að "browse-a" internetið er mjög leiðigjarnt, þar sem síður "loadast" seint, eða ekki, og maður þarf á sömu síðuna að gera refresh nokkrum sinnum til að fá hana í gegn.
Skv. internet aðila er allt í lagi hjá þeim. Framkvæmdi speedtest.net þegar ég skrifaði þennann póst (eins og svo oft áður) og það virðist vera í lagi, 7ms í ping og 19.63 Mbps í download. Ég kaupi það alveg að allt sé í lagi hjá internet aðila þar sem að við erum með nokkur tæki á heimilinu og öll önnur traffík virkar vel. Við streamum Netflix, Hulu og Amazon í HD, í gegnum lappa, PS3 og Roku, aldrei neitt vesen á því. SSH, FTP og í raun öll traffík fyrir utan að heimækja heimasíður í browser virkjar 100% "perfect". Í rauninni er það þannig að við erum líka með 3 síma (HTC og Samsung) sem tengjast netinu, og þeir eiga í engum vandræðum með að browsa netið (er þó að mestu á mobile síðum).
Erum með Mac mini, og tvær Macbook Pro, sem allar sína sömu einkenni. Það hafa líka verið aðrar Mac vélar á netinu (með mismunandi útgáfur af OS X) og Win-based vélar sem allar virðast þjást af því sama.
Ég skipti um router heima, frá Linksys (þar sem ég þurfti að kippa honum úr sambandi allavega einu sinni á dag til að hægt væri að tengjast netinu) yfir í D-link (DIR-601). Hvað Linksys málið varðar, þá virkar D-link routerinn fullkomlega, virkar reyndar 100% eins og hann á að gera fyrir utan http traffík. Routerinn er með nýjasta firmware, og ég er búinn að vera að googla málið í nokkra mánuði og breyta öllum stillingum sem mér hefur verið sagt að breyta án árangurs. Vil líka taka það fram, að ég bý ekki á Íslandi, þannig að samspil router og internet aðila m.v. reynslu á Íslandi er kanski erfitt að troubleshoot-a
Í Chrome lýsir þetta sér helst þannig að t.d. byrjar Facebook að loadast, nokkrir bláir kassar og línur koma á skjáinn (svona beinagrindin að síðunni og svo ekkert meira). Villuskilaboðin eru ALLTAF (í Javascript console) "The requested URL could not be retrieved" eða þá "This webpage is not available" . Stundum load-ast síðurnar bara heilt yfir ekki neitt. Í Firefox kemur yfirleitt bara timeout villa. Safari virðist aðeins betri þar sem mér sýnist hann hafa meiri þolinmæði gagnvart timeout. Efnið kemur einstakasinnum á endanum (ekki alltaf) en samt þó eftir OF langann tíma.
Ég er ekki með neitt AdBlock í gangi sem oft hefur verið rakið til þess að vera sökudólgurinn í browser-vandamálunum sem ég lýsi að ofan. Hef startað "from scratch" með nýjar vélar, nýja Chrome profile-a osfrv. til að tryggja að engar leifar frá t.d. AdBlock séu að spila þátt.
Eins og ég segi þá er það bara http traffíkin sem er til vandræða, og bara á full-fledged browserum á löppum eða borðvélum. Annars virkar nettengingin 110%. Bara það að skoða heimasíður eins og facebook, mbl.is, youtube (er sérstaklega til vandræða). Hélt fyrst að þetta væri aðalega tengt meira Web2.0 síðum með mikið af dynamic content, ajax osfrv en er ekki sannfærður um að það sé rétt.
Einhverjar hugmyndir?
Go Sox!
Þannig er mál með vexti að það að "browse-a" internetið er mjög leiðigjarnt, þar sem síður "loadast" seint, eða ekki, og maður þarf á sömu síðuna að gera refresh nokkrum sinnum til að fá hana í gegn.
Skv. internet aðila er allt í lagi hjá þeim. Framkvæmdi speedtest.net þegar ég skrifaði þennann póst (eins og svo oft áður) og það virðist vera í lagi, 7ms í ping og 19.63 Mbps í download. Ég kaupi það alveg að allt sé í lagi hjá internet aðila þar sem að við erum með nokkur tæki á heimilinu og öll önnur traffík virkar vel. Við streamum Netflix, Hulu og Amazon í HD, í gegnum lappa, PS3 og Roku, aldrei neitt vesen á því. SSH, FTP og í raun öll traffík fyrir utan að heimækja heimasíður í browser virkjar 100% "perfect". Í rauninni er það þannig að við erum líka með 3 síma (HTC og Samsung) sem tengjast netinu, og þeir eiga í engum vandræðum með að browsa netið (er þó að mestu á mobile síðum).
Erum með Mac mini, og tvær Macbook Pro, sem allar sína sömu einkenni. Það hafa líka verið aðrar Mac vélar á netinu (með mismunandi útgáfur af OS X) og Win-based vélar sem allar virðast þjást af því sama.
Ég skipti um router heima, frá Linksys (þar sem ég þurfti að kippa honum úr sambandi allavega einu sinni á dag til að hægt væri að tengjast netinu) yfir í D-link (DIR-601). Hvað Linksys málið varðar, þá virkar D-link routerinn fullkomlega, virkar reyndar 100% eins og hann á að gera fyrir utan http traffík. Routerinn er með nýjasta firmware, og ég er búinn að vera að googla málið í nokkra mánuði og breyta öllum stillingum sem mér hefur verið sagt að breyta án árangurs. Vil líka taka það fram, að ég bý ekki á Íslandi, þannig að samspil router og internet aðila m.v. reynslu á Íslandi er kanski erfitt að troubleshoot-a
Í Chrome lýsir þetta sér helst þannig að t.d. byrjar Facebook að loadast, nokkrir bláir kassar og línur koma á skjáinn (svona beinagrindin að síðunni og svo ekkert meira). Villuskilaboðin eru ALLTAF (í Javascript console) "The requested URL could not be retrieved" eða þá "This webpage is not available" . Stundum load-ast síðurnar bara heilt yfir ekki neitt. Í Firefox kemur yfirleitt bara timeout villa. Safari virðist aðeins betri þar sem mér sýnist hann hafa meiri þolinmæði gagnvart timeout. Efnið kemur einstakasinnum á endanum (ekki alltaf) en samt þó eftir OF langann tíma.
Ég er ekki með neitt AdBlock í gangi sem oft hefur verið rakið til þess að vera sökudólgurinn í browser-vandamálunum sem ég lýsi að ofan. Hef startað "from scratch" með nýjar vélar, nýja Chrome profile-a osfrv. til að tryggja að engar leifar frá t.d. AdBlock séu að spila þátt.
Eins og ég segi þá er það bara http traffíkin sem er til vandræða, og bara á full-fledged browserum á löppum eða borðvélum. Annars virkar nettengingin 110%. Bara það að skoða heimasíður eins og facebook, mbl.is, youtube (er sérstaklega til vandræða). Hélt fyrst að þetta væri aðalega tengt meira Web2.0 síðum með mikið af dynamic content, ajax osfrv en er ekki sannfærður um að það sé rétt.
Einhverjar hugmyndir?
Go Sox!