Hrikalega hægvirkt að sækja Torrents í gegnum Símann


Höfundur
Lord02
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hrikalega hægvirkt að sækja Torrents í gegnum Símann

Pósturaf Lord02 » Fim 09. Maí 2013 20:48

Kvöldið,

Eru einhverjir fleiri að lenda í því að öll Torrents ( sótt í gegnum Piratebay.se og/eða Deildu.net ) eru hrikalega hægvirk í niðurhali?
Er fast í 0,2 - 0,4 kb/sek, samt er hellingur af seeders á bakvið hvert torrent !!

Annað net ( speedTest.net og almennt download ) er hins vegar í fínu lagi ... ég er með tengingu frá Símanum ( og langt undir download magni mánaðarins )

Kveðja,




Höfundur
Lord02
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hrikalega hægvirkt að sækja Torrents í gegnum Símann

Pósturaf Lord02 » Fim 09. Maí 2013 21:08

Fann út úr því hvað þetta var ... stilling í uTorrent client'num þar sem UPLOAD var sett limited við 1 kb/sec ... EN download var samt Unlimited.
Um leið og ég breytti upload í unlimited þá hrökk download líka properly af stað.

Megið eyða þessum þræði .......... takk