Ég er með asterisk server hérna og ég er með ljós. Ég er hjá hringdu.
Ég vill geta hringt úr netkerfinu mínu í t.d. 537-700 frá heimanúmerinu mínu. VOIP símar svokallaðir eru það ekki bara SIP símar eða? Þarf ég einhvað sérstakt til að gera þetta(LXO)?
Ég er að fara til kenya með ABC skólanum núna í ágúst og vill vera í sambandi við ísland án þess að borga 100kr mínútuna.
Er einhver í símakerfisfræði hérna?
Re: Er einhver í símakerfisfræði hérna?
Ef þú átt SIP númer þá geturu sett það upp í Asterisk sem línu. Ef þig langar í heimasímann inn í Asterisk þá þarftu að trönka línunni inn á serverinn,
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver í símakerfisfræði hérna?
Getur líka bara fengið þér SIP númer (tölvusími) hjá ISP og sett upp forrit eins og Linphone í síma/tablet. Hringir nánast frítt á WiFi.