Síða 1 af 1

Er Plex innlent eða erlent download?

Sent: Sun 05. Maí 2013 23:52
af capteinninn
Er með Plex server heima og er oft að senda video á spjaldtölvuna til að horfa á.

Fór allt í einu að spá hvort þetta væri erlent download, vitiði eitthvað um það ?

Re: Er Plex innlent eða erlent download?

Sent: Mán 06. Maí 2013 00:05
af rango
Eth í Eth/wifi er víst alltaf frítt innanlands, Enn þú borgar fyrir 3G alltaf.

Ef þetta er á sama neti þá geturðu prufað að aftengja WAN í routerinn ef PLEX wirkar enþá þá er þetta local :)


TL:DR 99.9% að þetta sé innlent.

Re: Er Plex innlent eða erlent download?

Sent: Mán 06. Maí 2013 00:09
af capteinninn
rango skrifaði:Eth í Eth/wifi er víst alltaf frítt innanlands, Enn þú borgar fyrir 3G alltaf.

Ef þetta er á sama neti þá geturðu prufað að aftengja WAN í routerinn ef PLEX wirkar enþá þá er þetta local :)


TL:DR 99.9% að þetta sé innlent.


Er ekki með 3G á Nexusnum mínum svo ég losna alveg við þann hausverk. Er að horfa á þetta í gegnum ljósleiðara eða adsl

Takk takk

Re: Er Plex innlent eða erlent download?

Sent: Mán 06. Maí 2013 00:15
af AntiTrust
Þetta er innlent, 100%. Það er ekkert re-route á streyminu.