Einhver lent í þessu?
Sent: Sun 05. Maí 2013 17:11
Var að lenda í því bara núna að netið hjá mér hætti allt í einu að virka, ætlaði að fara inn á router-inn en síðan vildi ekki koma upp s.s. router-inn var búinn að crasha. Lít í wireless internet tengingar hjá mér og sé einhvern router með skrítnu nafni ekki þessu hefðbundna "siminn" "vodafone" "tal" eða "speedtocuh" heldur stendur eitthvað í þessa átt "TCNA6900" svo til að gera þetta ennþá skrítnara þá er eina tengingin sem ég finn á tölvunni minni router-inn minn s.s. ég ætti ekki að geta fundið þennan router og hvað þá með 4 prik áf 5. Hringi í þjónustuverið og þeir segja mér að "reset-a" router-inn og ég geri það og þegar routerinn er búinn að starta sér upp aftur þá lít ég í tengingarnar og þá er þessi horfin.
Er þetta bara byrjunin af "The coming apocalypse"?
Er þetta bara byrjunin af "The coming apocalypse"?