Síða 1 af 1

Netið er hægt

Sent: Mán 06. Sep 2004 14:20
af Mosi
það tekur oft hálfa mínútu eða svo að opna hverja síðu á netinu, örugglega eftir að ég setti upp service pack 2, það er ekkert að nettengingunni sjálfri, búinn að checka á hraðatest og allt í lagi með það, það tekur alveg fáránlegan tíma að connecta á síðurnar. Veit einhver tölvusnillingurinn hvað ég á að gera?

ps. Er með aðra tölvu með windows 98 sem er tengd á netið gegnum mína tölvu og síðurnar koma upp strax á henni.

Sent: Mán 06. Sep 2004 14:24
af Petur
Hvaða DNS ertu að nota?
Ég nota 81.15.37.1 ....

Sent: Mán 06. Sep 2004 16:20
af Mosi
DNS ???

Sent: Mán 06. Sep 2004 16:32
af Revenant
Ertu með eldvegg á tölvunni? Síðan getur spyware/adware/vírusar hægt gríðarlega á tölvum/netninu.

Síðan í sambandi við DNS þá áttu alltaf að nota dns server sem er þér nálægastur (s.s. dns hjá internetþjónustunni þinni).

Sent: Mán 06. Sep 2004 16:47
af Mosi
ég er með eldvegg, tók hann af en það breytir engu um hraðann, hvernig losna ég við spyware og adware, og hvar get ég stillt DNS ?

Sent: Mán 06. Sep 2004 19:14
af Mosi
hahaha, notaði spybot og adaware, lagaðist ekki, en eftir það kom alltaf einhver skrá í task manager, sem hét penis.exe, fann hana deletaði henni og málið var dautt, nú virkar netið fínt :D

Sent: Mán 06. Sep 2004 19:19
af Daz

Sent: Mán 06. Sep 2004 21:52
af Mosi
gæti ég ennþá verið með þennan vírus ???

Sent: Mán 06. Sep 2004 22:07
af Mosi
fann þetta

Sent: Mán 06. Sep 2004 22:09
af Revenant
http://housecall.trendmicro.com

Online vírus scanner.

Sent: Mán 06. Sep 2004 22:17
af Mosi
Revenant skrifaði:http://housecall.trendmicro.com

Online vírus scanner.


virkar þetta eitthvað?

Sent: Mán 06. Sep 2004 23:39
af Revenant
Well annars væri ég ekki að pósta þessu.

Sent: Þri 07. Sep 2004 04:07
af Petur
Ég sagði þér að breyta DNS.

Ef þú veist ekki hvernig iá að gera það.. ýttu á F1 í windows og skrifaðu DNS í search.. veldu svo Configure TCP\IP to use DNS.

Ég var með þetta sama vandamál á Linux, vélin var mjög slow að opna heimasíður en hraðatest virkaði mjög vel.. eftir að hafa breytt DNS virkaði þetta allt mjög smooth.

Sent: Þri 07. Sep 2004 12:58
af Mosi
þetta er komið í lag, netið er ekki lengur hægt

Sent: Þri 21. Sep 2004 00:40
af Petur
Hvernig væri að segja okkur frá því hvernig þú lagaðir þetta svo við getum reddað okkur ef þetta kemur fyrir hjá okkur?

Sent: Þri 21. Sep 2004 08:59
af Emizter
petur .....
Mosi skrifaði:hahaha, notaði spybot og adaware, lagaðist ekki, en eftir það kom alltaf einhver skrá í task manager, sem hét penis.exe, fann hana deletaði henni og málið var dautt, nú virkar netið fínt :D