það tekur oft hálfa mínútu eða svo að opna hverja síðu á netinu, örugglega eftir að ég setti upp service pack 2, það er ekkert að nettengingunni sjálfri, búinn að checka á hraðatest og allt í lagi með það, það tekur alveg fáránlegan tíma að connecta á síðurnar. Veit einhver tölvusnillingurinn hvað ég á að gera?
ps. Er með aðra tölvu með windows 98 sem er tengd á netið gegnum mína tölvu og síðurnar koma upp strax á henni.
Netið er hægt
Ég sagði þér að breyta DNS.
Ef þú veist ekki hvernig iá að gera það.. ýttu á F1 í windows og skrifaðu DNS í search.. veldu svo Configure TCP\IP to use DNS.
Ég var með þetta sama vandamál á Linux, vélin var mjög slow að opna heimasíður en hraðatest virkaði mjög vel.. eftir að hafa breytt DNS virkaði þetta allt mjög smooth.
Ef þú veist ekki hvernig iá að gera það.. ýttu á F1 í windows og skrifaðu DNS í search.. veldu svo Configure TCP\IP to use DNS.
Ég var með þetta sama vandamál á Linux, vélin var mjög slow að opna heimasíður en hraðatest virkaði mjög vel.. eftir að hafa breytt DNS virkaði þetta allt mjög smooth.