Heimanet uppsetning
Sent: Lau 04. Sep 2004 22:39
Ég er með netopia þráðlausan router
og er að reyna að búa til heimanet með einni borðvél og einni ferðavél.
Þær komast báðar á internetið og hafa báðar sitthvora ip töluna úthlutaða frá routernum, en þær sjá hvora aðra ekki og ég get ekki sherað neinu.
Ég notaði network setup wizard og hann setti upp einhvern firewall útaf því að tengingin er gegnum adsl router, tæknihjálpin hjá OgVodafone sagði að það væri vandamálið.
Ef einhver er með lausn þá láta flakka.
Takk.
og er að reyna að búa til heimanet með einni borðvél og einni ferðavél.
Þær komast báðar á internetið og hafa báðar sitthvora ip töluna úthlutaða frá routernum, en þær sjá hvora aðra ekki og ég get ekki sherað neinu.
Ég notaði network setup wizard og hann setti upp einhvern firewall útaf því að tengingin er gegnum adsl router, tæknihjálpin hjá OgVodafone sagði að það væri vandamálið.
Ef einhver er með lausn þá láta flakka.
Takk.