Síða 1 af 1
Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 20. Apr 2013 17:26
af zaiLex
Er með svolítið skrítið vandamál sem er erfitt að staðsetja en á svona klukkutíma fresti þá höktir allt í tölvunni í svona 5 sekúndur. Þetta gerist bara like clockwork, í alltaf jafn langan tíma og með jöfnu millibili yfir daginn, þá koma svona 5 "lag spikes" ef svo má kalla. Ég heyri það líka þegar ég er að hlusta á tónlist þegar þetta gerist þá koma 5 hökt í lagið, hljómar svolítið eins og eitthvað vélmennahljóð. Einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið? Veit að þetta er shot in the dark hérna en sakar ekki að reyna
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 20. Apr 2013 17:26
af zaiLex
btw frekar nýleg tölva, amd am3 fx og asus móðurborð
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 20. Apr 2013 17:41
af playman
Ég giska á að þú sért með win7?
hægri klikka á computer og velur þar manage.
í Computer manegement ferðu í system tools --> Event viewer --> windows logs --> system
hægra meigin í glugganum velurðu filter current log, og hakar í critical, warning og error, velur síðan ok
Hvað sérðu þarna?
Ekki verra væri að sjá screenshot með gluggan maximized og öll errors sjáist vel.
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 20. Apr 2013 17:53
af zaiLex
Er með windows 8. En inn í þessu er bara einn error frá því í dag, "Name resolution for the name
www.wallpaperhd.org timed out after none of the configured DNS servers responded". Spurning hvort að ég sé með einhvern vírus? Ég hélt að þetta væri eitthvað hardware problem.
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 20. Apr 2013 18:01
af playman
Gætir prófað combofix keyrt hann upp og tjekkað hvort að það breytir einhverju.
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 20. Apr 2013 18:24
af upg8
Ertu nokkuð með orkusparandi HDD sem er alltaf að slökkva á sér?
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 20. Apr 2013 19:17
af beggi90
Hvaða hlutir eru að keyra í bakgrunni hjá þér?
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Mán 22. Apr 2013 15:21
af zaiLex
upg8 skrifaði:Ertu nokkuð með orkusparandi HDD sem er alltaf að slökkva á sér?
ég er ekki með orkusparandi hdd svo ég viti nei, einhver standard 500gb seagate bara keyptur í byrjun 2012
beggi90 skrifaði:Hvaða hlutir eru að keyra í bakgrunni hjá þér?
Það er voða lítið, legg mikið upp úr því að tölvan sé ekki bloated. Ég er meirað segja ekki með vírus vörn (er það kannski gallinn?
)
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Mán 22. Apr 2013 15:45
af playman
Ertu búin að þessu?
playman skrifaði:Gætir prófað combofix keyrt hann upp og tjekkað hvort að það breytir einhverju.
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 27. Apr 2013 18:19
af Swooper
zaiLex skrifaði:Ég er meirað segja ekki með vírus vörn (er það kannski gallinn?
)
Átt ekki að þurfa vírusvörn á Win8, hún er innbyggð. Er ekki með 3rd party vírusvörn sjálfur.
Re: Tölva höktir öðru hverju
Sent: Lau 27. Apr 2013 18:31
af upg8
Keyra system restore eða einfaldlega gera refresh á kerfið, mjög auðvelt með Windows 8.