Ég hef verið að fá þennan error reglulega upp hjá mér.
Áður en errorinn kemur þá verður skjárinn svartur og það kemur "no input signal" svo kveikir skjárinn á sér aftur og þessi error kemur..
Einhver ráð ?
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fim 18. Apr 2013 17:46
af gutti
Ert með nýasta driver install ? ef svo prófa að setja gamla driver inn hvort það hættir en hvering skjákort með
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fim 18. Apr 2013 17:49
af Plushy
Ertu að gera eitthvað sérstakt þegar þetta gerist?
Þegar ég var með þetta vandamál kom í ljós að þetta var galli í skjákortinu, ekki driverarnir. Var búið að prófa hreinsa út og setja upp alla drivera. Það lagaði vandamálið í smástund en síðan kom þetta aftur fljótlega og vatt upp á sig og gerði allt ómögulegt innan skamms.
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fim 18. Apr 2013 19:17
af demaNtur
Ég lenti oft í þessu á 8800 GTS, sérstaklega þegar ég var að spila leiki eins og CS;Source(Og þá sérstaklega ef mappið var með mikið af vatni og fl., sennilega tengt anti aliasing) og BF3.. Einnig gerðist þetta oft þegar ég overclockaði sama kort!
Fékk mér nýtt skjákort og síðan þá hef ég verið alveg laus við þennan error!
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fös 19. Apr 2013 11:10
af aggibeip
1024MB GeForce GTX 285 (EVGA) 58 °C
Og þetta gerist ef ég er í WoW :/
Og ég er með nýjasta driverinn..
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fös 19. Apr 2013 12:03
af Klemmi
aggibeip skrifaði:1024MB GeForce GTX 285 (EVGA) 58 °C
Og þetta gerist ef ég er í WoW :/
Og ég er með nýjasta driverinn..
Því miður algengast að bilun í kortinu valdi þessari villu. Bezt er þó að útiloka hitavandamál og helst prófa kortið í annari tölvu og með hreinni uppsetningu áður en það er dauðadæmt.
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fös 19. Apr 2013 19:09
af aggibeip
Ég ákvað að fylgjast með speccy á meðan ég spila og skjákorts hitinn fer alveg upp í rautt þegar ég er að keyra leikinn...
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fös 19. Apr 2013 19:16
af demaNtur
aggibeip skrifaði:Ég ákvað að fylgjast með speccy á meðan ég spila og skjákorts hitinn fer alveg upp í rautt þegar ég er að keyra leikinn...
Spurning um að skipta um kælikrem undir heatsinkinu á skjákortinu? Og mögulega fá betra loftflæði í kassan hjá þér með auka viftu
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fös 19. Apr 2013 21:41
af aggibeip
demaNtur skrifaði:
aggibeip skrifaði:Ég ákvað að fylgjast með speccy á meðan ég spila og skjákorts hitinn fer alveg upp í rautt þegar ég er að keyra leikinn...
Spurning um að skipta um kælikrem undir heatsinkinu á skjákortinu? Og mögulega fá betra loftflæði í kassan hjá þér með auka viftu
Ég er með viftu að framan sem blæs inn, svo er stór "v6" kæling á cpu og vifta aftan á sem blæs út... Þannig að það er beint flæði af lofti í gegnum kassann.. Efast um að loftflæðið í kassanum sé eitthvað slæmt :S sérstaklega þar sem að ég lenti ekki í þessu með gamla 8800gts kortið þegar ég spilaði wow.. Spurning samt hvort að það sé ekki bara málið að skipta um kælikrem undir heatsinkinu eins og þú segir ?
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Lau 20. Apr 2013 00:34
af demaNtur
aggibeip skrifaði:
demaNtur skrifaði:
aggibeip skrifaði:Ég ákvað að fylgjast með speccy á meðan ég spila og skjákorts hitinn fer alveg upp í rautt þegar ég er að keyra leikinn...
Spurning um að skipta um kælikrem undir heatsinkinu á skjákortinu? Og mögulega fá betra loftflæði í kassan hjá þér með auka viftu
Ég er með viftu að framan sem blæs inn, svo er stór "v6" kæling á cpu og vifta aftan á sem blæs út... Þannig að það er beint flæði af lofti í gegnum kassann.. Efast um að loftflæðið í kassanum sé eitthvað slæmt :S sérstaklega þar sem að ég lenti ekki í þessu með gamla 8800gts kortið þegar ég spilaði wow.. Spurning samt hvort að það sé ekki bara málið að skipta um kælikrem undir heatsinkinu eins og þú segir ?
Mitt kort fór td niður um rúmar 10 gráður við að skipta um krem!
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fim 02. Maí 2013 13:04
af aggibeip
Ég á eitthvað arctic alumina kælikrem fyrir örgjörva.. get ég notað það á gpu líka ?
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fim 02. Maí 2013 13:39
af Klemmi
aggibeip skrifaði:Ég á eitthvað arctic alumina kælikrem fyrir örgjörva.. get ég notað það á gpu líka ?
Getur notað sama kælikrem á örgjörva og skjákort, sama virkni og hugmyndafræði á bakvið
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fim 02. Maí 2013 16:06
af aggibeip
Klemmi skrifaði:
aggibeip skrifaði:Ég á eitthvað arctic alumina kælikrem fyrir örgjörva.. get ég notað það á gpu líka ?
Getur notað sama kælikrem á örgjörva og skjákort, sama virkni og hugmyndafræði á bakvið
Takk fyrir fljótt svar
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fös 03. Maí 2013 13:45
af Fuse
Ég byrjaði líka að fá svona error þegar ég setti upp 314.22 driverinn, líka í wow, er með 670GTX sem er vel kælt. Fór aftur í 306.97 og þá hætti þetta.
Man ekki eftir að hafa fengið svona error með WHQL nvidia driver og hef verið að nota Geforce ansi lengi.
Það er líka kominn út 320.00 beta driver en ég hef ekki prófað hann því allir leikir sem ég spila virka með 306.97.
Re: Skjákorts driver error...
Sent: Fös 03. Maí 2013 14:24
af aggibeip
Fuse skrifaði:Ég byrjaði líka að fá svona error þegar ég setti upp 314.22 driverinn, líka í wow, er með 670GTX sem er vel kælt. Fór aftur í 306.97 og þá hætti þetta.
Man ekki eftir að hafa fengið svona error með WHQL nvidia driver og hef verið að nota Geforce ansi lengi.
Það er líka kominn út 320.00 beta driver en ég hef ekki prófað hann því allir leikir sem ég spila virka með 306.97.
Kortið hefur verið að fara hæðst í 84°hita.. En ég man ekki eftir að hafa fengið þennan error áður en ég updateaði driverinn.. en ég veit ekki..