Stýrikerfið hleypir mér ekki inn
Sent: Sun 14. Apr 2013 14:28
Núna í morgun þegar ég ætlaði að kvekja á tölvunni þá ákveður tölvan að vera með einhver leiðini. :/
Leiðindin eru þau að þegar ég kvekji á tölvunni þá get ég valið startup repair eða start windows normally, startup repair virkar ekki :S
Náði að komast í tölvuna með því að fara í "Start Windows Normally", það virkaði nú ekkert voðalengi fór á netið og svona 3-5 mínutum síðar restartar hún sér. En þá sé ég startup repair og start windows normally. En virkar startup repair ekki, núna þegar ég vel "Start windows normally", þá kemur crash dumb error alltaf. :/ Veit einhver ykkar hvernig ég gæti lagað þetta án þess að setja tölvuna upp á nýtt? vill helst ekki missa ýmislegt sem er í tölvunni m.a. gögn fyrir skólan og svoleiðis.
Leiðindin eru þau að þegar ég kvekji á tölvunni þá get ég valið startup repair eða start windows normally, startup repair virkar ekki :S
Náði að komast í tölvuna með því að fara í "Start Windows Normally", það virkaði nú ekkert voðalengi fór á netið og svona 3-5 mínutum síðar restartar hún sér. En þá sé ég startup repair og start windows normally. En virkar startup repair ekki, núna þegar ég vel "Start windows normally", þá kemur crash dumb error alltaf. :/ Veit einhver ykkar hvernig ég gæti lagað þetta án þess að setja tölvuna upp á nýtt? vill helst ekki missa ýmislegt sem er í tölvunni m.a. gögn fyrir skólan og svoleiðis.