Síða 1 af 1

Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 13:47
af Stufsi
Lítið forrit sem ég hannaði sem inniheldur flest allar ef ekki allar íslensku útvarpsstöðvarnar

<---Síðasta útgáfan er hér fyrir ofan---->
**Edit**
2014 Update
http://deildu.net/details.php?id=145851

Létt bylgjan virkar ekki og suðurland FM er með einhver leiðindi annars ætti allt að virka fínt. 4 tölvum, 1 Windows 8 64bit hinar Windows 7 64bit

Straumar:
k100,5 - http://178.19.48.75:1935/k100/k100/playlist.m3u8
Rás 1 - http://3.efstaleiti.rs.ruv.is/ras1.ruv.is
Rás 2 - http://3.efstaleiti.rs.ruv.is/ras2.ruv.is
Rondó - http://3.efstaleiti.rs.ruv.is/rondo.ruv.is
Lindin - http://62.145.147.50:8001/Live.mp3
Útvarp Kántrý - http://93.95.74.162:8000/
Suðurland FM - http://live.963.is:443/sudurlandfm.flv
Bylgjan - http://utvarp.visir.is/bylgjan
Gull bylgjan - http://webradio.visir.is/gull-bylgjan
lett bylgjan - http://utvarp.visir.is/lett
Jólasaga - http://radio.is:443/jolasaga
Útvarp saga - http://radio.is:443/saga
X-Ið - http://utvarp.visir.is/x-id
Flash Back - http://www.radio.is:443/flashback
FMextra - http://www.radio.is:443/fmxtra
Kiss FM - http://www.radio.is:443/kiss

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 14:53
af Frantic
Like á þetta!
Finnst örlítið kjánalegt hvernig hlutföll gluggans er og að það sé ekki hægt að maximize-a eða stjórna hlutföllunum sjálfur.
En þetta er töff. Mun vera notað hér.

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 14:58
af zetor
flott takk fyrir þetta!
Það kemur reyndar Rás 2 þegar ég smelli á Rondó

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 15:12
af steinarorri
zetor skrifaði:flott takk fyrir þetta!
Það kemur reyndar Rás 2 þegar ég smelli á Rondó


Sama hér :/

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 15:49
af Stufsi
Frantic skrifaði:Like á þetta!
Finnst örlítið kjánalegt hvernig hlutföll gluggans er og að það sé ekki hægt að maximize-a eða stjórna hlutföllunum sjálfur.
En þetta er töff. Mun vera notað hér.

Já, ætla breyta því seinna þegar ég set svona playlist fyrir sína eigin tónlist og bæta aðeins forritið meira.
zetor skrifaði:flott takk fyrir þetta!
Það kemur reyndar Rás 2 þegar ég smelli á Rondó

Ég vissi það reyndar, veit ekki alveg hver ástæðan er en svo virðist sem stream urlið á rondó er það sama og rás 2.

Stream urlið fyrir rondó er mms://3.efstaleiti.rs.ruv.is/rondo.ruv.is
Rás 2 url = mms://3.efstaleiti.rs.ruv.is/ras2.ruv.is
en samt sem áður eru þær sömur rásirnar.
Þetta er því miður mistök hjá Rúv.

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 16:03
af urban
Sniðugt, kem alveg klárlega til með að skoða þetta þegar að maður verður búinn í vinnu og mjög líklega nota þetta einnig.

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 16:35
af snjokaggl
Þarf þetta forrit í alvöru installer?
Myndi prófa það annars.

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 16:49
af gardar
Meh, ég kýs frekar að nota uppáhalds tónlistarspilarann minn til þess að hlusta á útvarpsrásir.

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 17:47
af intenz
Nota TuneIn Radio hérna. Svínvirkar. En samt sem áður gott framtak.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fös 12. Apr 2013 22:36
af Nördaklessa
Snilld. Takk fyrir tetta :-)

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Lau 13. Apr 2013 00:33
af himmiklikk
virkaði ekki hjá mér, vill ekki opnast. :(

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Lau 13. Apr 2013 02:27
af Stufsi
himmiklikk skrifaði:virkaði ekki hjá mér, vill ekki opnast. :(

Prufaðu að ná í .net framework 4.5
http://www.microsoft.com/en-us/download ... x?id=30653

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Mán 15. Apr 2013 21:43
af himmiklikk
Stufsi skrifaði:
himmiklikk skrifaði:virkaði ekki hjá mér, vill ekki opnast. :(

Prufaðu að ná í .net framework 4.5
http://www.microsoft.com/en-us/download ... x?id=30653


er með það.. skil þetta ekki :/

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Mán 15. Apr 2013 21:59
af Stufsi
himmiklikk skrifaði:
Stufsi skrifaði:
himmiklikk skrifaði:virkaði ekki hjá mér, vill ekki opnast. :(

Prufaðu að ná í .net framework 4.5
http://www.microsoft.com/en-us/download ... x?id=30653


er með það.. skil þetta ekki :/

Hmmm skrítið :S ætli þú þurfir að dla .net FW 4.0? ætti samt ekki að vera þannig en vert að athuga það.

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Mán 15. Apr 2013 22:16
af eriksnaer
Stufsi skrifaði:
himmiklikk skrifaði:
Stufsi skrifaði:
himmiklikk skrifaði:virkaði ekki hjá mér, vill ekki opnast. :(

Prufaðu að ná í .net framework 4.5
http://www.microsoft.com/en-us/download ... x?id=30653


er með það.. skil þetta ekki :/

Hmmm skrítið :S ætli þú þurfir að dla .net FW 4.0? ætti samt ekki að vera þannig en vert að athuga það.

Er þetta ekki bara .exe file (ég fékk það amk þannig af deildu) ....
myndi halda að þú gætir bara gert bara run as admin og þá ætti setupið að koma....

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Þri 03. Sep 2013 19:27
af Stufsi
er að vinna í forritinu aftur og nú verður það skrifað í C# og mun þægilegra(að mínu mati)

svona mun það ca koma til með að lýta út en á eftir að bæta inn einhverjum hlutum eins og t.d. tab þarna i miðjuni fyrir hljóðbrot á fm957 og svona. Er að íhuga að gera recording function. svo mun ég kannski koma til með að gera þannig að þú getur bætt inn stöðvum að vilt og kannski mögulega spjall dálk fyrir þá sem vilja tala um tónlist(þegar ég nenni að læra það :P)

**edit
Vúúps gleymdi linknum
http://mynda.vaktin.is/image.php?di=OXWU

Endilega koma með hugmyndir og ég skal líta á hvað ég get gert í því

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Mið 04. Sep 2013 15:54
af Stufsi
Veit einhver hérna hvort það sé hægt að recorda af hljóðkortinu það sem er í gangi i stað þess að taka upp af mic?

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Mið 04. Sep 2013 16:21
af gutti
sumt af þessu virkar og ekki eins og rás bylgja fm957 xið gullið bylgjan létt bylgja þessar virkar ekki hjá mér bara að benda á :)

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Mið 04. Sep 2013 16:54
af Stufsi
Jamm það er helsta ástæðan fyrir því að ég er að uppfæra forritið :P

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Mán 09. Sep 2013 13:41
af Stufsi
Mynd
Mynd
Mynd

Þetta er það sem er komið er allt fyrir hverja stöð. næstum því, á bara eftir að setja inn dagskrá fyrir nokkrar stöðvar.
Bæta inn database fyrir það að bæta stöðvum sem þú finnur á netinu(Mögulega)
og bæta inn útsendingar síma hjá stöðvunum sem eru með einn slíkan.(Endilega ef þið vitið útsendingar síman hjá þessum stöðvum þá megjiði endilega láta mig vita hver hann er)

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Lau 14. Des 2013 13:06
af kizi86
ekki gætirðu listað slóðirnar á alla straumana?

og hvað er langt í næstu uppfærslu á þessu forriti?

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Fim 02. Jan 2014 18:09
af Stufsi

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Mán 13. Jan 2014 12:50
af Stufsi
Núna er ég loksins búin að ná að takast að spila RTMP strauma svo ég ætla að endurgera forritið

Áður studdist það við Windows media player til þess að spila MMS strauma og þess háttar.
Núna mun það styðjast við VLC og spilar RTMP strauma og MMS og svo framvegis.

XML skjal heldur utan um straumana. Skjalið er hægt að sjá hérna -> http://nemar.tskoli.is/olafurey305/straumar.xml

Libraryið sem ég nota til að spila straumana kallast VLC DotNet Library.

Hægt er að bæta við straumum á listan yfir útvarpsstöðvar og Sjónvarpsstöðvar, einnig er hægt að bæta inn nýjum lista í listan sem er á vinstri hlið forritsins og nefna þann lista það sem þú vilt.

Mynd

Re: Net Útvarp 2013 - Forrit

Sent: Sun 02. Mar 2014 17:36
af Stufsi
https://www.dropbox.com/s/grz9mayt6e6dc ... 20test.rar

Endilega prufa og sjá hvort það virki ekki þokkalega, á eftir að laga ýmislegt en væri gott að fá feedback um hvort það sem komið er sé ekki að virka alveg eins og það eigi að gera.

Þegar þú ert komin í fullscreen ýta á "F" til þess að vera út úr því, einnig er hægt að spila .avi fæla og svo framvegis beint af harðadisknum, bara færa það yfir á video componentið, einnig hægt að ýta á spacebar til að pása og hefja spilun aftur.
Þetta er bara .exe skráin, .dll skrár og .xml skrá

xml skráin heldur utan um straumana.

xml skjalið:

Kóði: Velja allt

<TreeView>
<node StreamName="Íslenskar Útvarpstöðvar" streamUrl="Node0">
<node StreamName="FM 957" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is:1935/rtplive/orbFm957"/>
<node StreamName="Bylgjan" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is:1935/rtplive/orbBylgjan"/>
<node StreamName="Gull Bylgjan" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is:1935/rtplive/orbGullbylgjan"/>
<node StreamName="Létt Bylgjan" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is:1935/rtplive/orbLettbylgjan"/>
<node StreamName="X-977" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is:1935/rtplive/orbXid"/>
<node StreamName="FM Extra" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is:1935/rtplive/orbFmExtra"/>
<node StreamName="BYLGJAN 80‘S" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is:1935/rtplive/orb80s"/>
<node StreamName="APPARATID" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is:1935/rtplive/orbApparatid"/>
<node StreamName="K100,5" streamUrl="rtmp://streymi.skjarinn.is:80/K100/k100.stream"/>
<node StreamName="Retro 89.5" streamUrl="rtmp://streymi.skjarinn.is:80/K100/k2.stream"/>
<node StreamName="Suðurland FM" streamUrl="http://live.963.is:443/sudurlandfm.flv?type=.flv"/>
<node StreamName="Kiss FM" streamUrl="http://www.radio.is:443/kiss"/>
<node StreamName="FlashBack" streamUrl="http://www.radio.is:443/flashback"/>
<node StreamName="Rás 1" streamUrl="http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras1/_definst_/live.m3u8"/>
<node StreamName="Rás 2" streamUrl="http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras2/_definst_/live.m3u8"/>
<node StreamName="Rondó" streamUrl="http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-rondo/_definst_/live.m3u8"/>
<node StreamName="Lindin" streamUrl="http://62.145.147.50:8001/Live.mp3"/>
<node StreamName="Útvarp Kántrýbær" streamUrl="http://93.95.74.162:8000/"/>
<node StreamName="Útvarp Saga" streamUrl="http://radio.is:443/saga"/>
<node StreamName="Jólasaga" streamUrl="http://radio.is:443/jolasaga"/>
</node>
<node StreamName="Sjónvarp" streamUrl="">
<node StreamName="Rúv" streamUrl="rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2"/>
<node StreamName="Stöð 2" streamUrl="rtmp://utsending.visir.is/live/vlc.sdp"/>
<node StreamName="Ínn" streamUrl="rtmp://79.171.99.70:1935/webtv/innwebtv.stream"/>
<node StreamName="N4" streamUrl="http://cdn.oz.com/channel/n4/n4/playlist.m3u8"/>
</node>
</TreeView>