[LEYST] Kemst ekki inn í BIOS
Sent: Sun 07. Apr 2013 15:19
Sælir,
Mér var afhent gömul Acer fartölva og beðinn um að henda af henni Windows 8 og setja upp XP í staðinn. Ég er að lenda í svolitlum vandræðum með það.
Í fyrsta lagi leyfir Windows 8 mér ekki að setja XP upp frá disk innan Windows svo ég ákveð að reyna að boota beint frá Windows XP disk. Set hann í og restarta og ekkert gerist nema það að Windows 8 bootar. Restarta nokkrum sinnum og reyni marga takka til að komast inn í BIOS og breyta boot priority, DEL, F1, F2, F7, F8, F10, F12, ESC.
Eini takkinn sem virðist gera eitthvað er Esc og hann gefur mér þetta:
og ef ég ýti á F2 kemur "entering setup" í smá stund og svo bootar Windows
Loks ákveð ég að masha alla F takkana, del og esc á meðan hún er að boota og virkar auðvitað ekki. Það síðasta sem ég prófa er að halda inni fullt af tökkum meðan tölvar bootar og reyna að fá stuck key error og komast þannig inn í bios en þá stöðvar tölvan bara bootið þangað til ég sleppi aftur tökkunum og bootar þá eins og venjulega.
Einhverjar hugmyndir? Er einhver leið að gera þetta innan Windows 8 kannski?
Mér var afhent gömul Acer fartölva og beðinn um að henda af henni Windows 8 og setja upp XP í staðinn. Ég er að lenda í svolitlum vandræðum með það.
Í fyrsta lagi leyfir Windows 8 mér ekki að setja XP upp frá disk innan Windows svo ég ákveð að reyna að boota beint frá Windows XP disk. Set hann í og restarta og ekkert gerist nema það að Windows 8 bootar. Restarta nokkrum sinnum og reyni marga takka til að komast inn í BIOS og breyta boot priority, DEL, F1, F2, F7, F8, F10, F12, ESC.
Eini takkinn sem virðist gera eitthvað er Esc og hann gefur mér þetta:
og ef ég ýti á F2 kemur "entering setup" í smá stund og svo bootar Windows
Loks ákveð ég að masha alla F takkana, del og esc á meðan hún er að boota og virkar auðvitað ekki. Það síðasta sem ég prófa er að halda inni fullt af tökkum meðan tölvar bootar og reyna að fá stuck key error og komast þannig inn í bios en þá stöðvar tölvan bara bootið þangað til ég sleppi aftur tökkunum og bootar þá eins og venjulega.
Einhverjar hugmyndir? Er einhver leið að gera þetta innan Windows 8 kannski?