Vil geta deilt Firefox og Thunderbird profile milli OS
Sent: Lau 06. Apr 2013 15:52
Er að reyna að finna aðferð við að geta deilt Firefox bookmarks, history og lykilorðum og eins Thunderbird profile milli stýrikerfa á sömu tölvu svo þau séu aðgengileg í sérhverju þeirra og breyting á þeim í einu stýrikerfi endurspeglist í öðrum næst þegar maður ræsir þau.
Er annars með Windows 8 og er með Linux á Virtualbox.
Ég veit að það er hægt að deila profile möppunni, en þá er maður að deila öllu en ég er ekki viss um að sé svo sniðugt á milli stýrikerfa og því vil ég takmarka það við bookmarks, history og lykilorða. Skilst nefnilega að það geti orðið einhver vandamál með add on. En þetta virðist vera eina lausnin þannig að ég gæti þurft að deila Firefox og Thunderbird profile möppunum.
Vil helst ekki nota neina ytri sync þjónustu. Veit þó að ég get sett upp Firefox sync á eigin netþjón en virðist vera smámál.
Er annars með Windows 8 og er með Linux á Virtualbox.
Ég veit að það er hægt að deila profile möppunni, en þá er maður að deila öllu en ég er ekki viss um að sé svo sniðugt á milli stýrikerfa og því vil ég takmarka það við bookmarks, history og lykilorða. Skilst nefnilega að það geti orðið einhver vandamál með add on. En þetta virðist vera eina lausnin þannig að ég gæti þurft að deila Firefox og Thunderbird profile möppunum.
Vil helst ekki nota neina ytri sync þjónustu. Veit þó að ég get sett upp Firefox sync á eigin netþjón en virðist vera smámál.