Netserver lítið fyrirtæki - hvaða leið skal fara ?
Sent: Fös 05. Apr 2013 23:43
Sælir vaktarar það væri vel þegið ef þið gætuð ráðlagt mér aðeins.
Ég þarf að setja upp server þar sem hægt væri að vinna bókhaldsgögn erlendis frá.
Einnig eitthvað backup kerfi þannig að vikulega séu öll gögn afrituð ef eitthvað skildi klikka.
Viðkvæmu skjölun eru að vísu kóðuð en hversu alvarlega þarf maður að huga að öryggisatriðum í þessu ?
Er utanáliggjandi WD hýsing með backup möguleikum nógu áreiðanleg ?
Hvaða leið mynduð þið fara í þessu... Ftp server er þægilega einföld leið en hverju mælið þið með ?
Kveðja, Snæbjörn
Ég þarf að setja upp server þar sem hægt væri að vinna bókhaldsgögn erlendis frá.
Einnig eitthvað backup kerfi þannig að vikulega séu öll gögn afrituð ef eitthvað skildi klikka.
Viðkvæmu skjölun eru að vísu kóðuð en hversu alvarlega þarf maður að huga að öryggisatriðum í þessu ?
Er utanáliggjandi WD hýsing með backup möguleikum nógu áreiðanleg ?
Hvaða leið mynduð þið fara í þessu... Ftp server er þægilega einföld leið en hverju mælið þið með ?
Kveðja, Snæbjörn