Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal


Höfundur
Kaemkai
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 01. Apr 2013 23:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Kaemkai » Þri 02. Apr 2013 02:57

Biðjumst afsökunar á að ræna óvart þræðinum hans emma. Þessi þráður er fyrir spurningar og umræðu um Lokun og ég og benediktkr, aðstandendur lokunar, munum fylgjast með honum.

http://lokun.is

Í stuttu máli: Við bjóðum upp á endalausa notkunn ókeypis meðan á betu stendur, en ég vænti þess að hún vari í einhverjar vikur. Eftir það mun mánuðurinn kosta 2000 kr og cappið verður 1 TB.

Til að tengjast er notað lítið windows forrit sem er einfaldur wrapper utanum OpenVPN stilltur fyrir okkur og beinir aðeins erlendri traffík í gegnum serverana okkar á leiðinni til útlanda. Tvíklikkar og þetta virkar. Þú getur sett þetta forrit upp á eins mörgum tölvum og þú vilt og ef þú vilt setja þetta upp í router eða tölvum sem keyra ekki windows virkar vanilla OpenVPN líka.

Við höldum einga logga og klámsíur, hollywood lögfræðingar eða smáís og félagar munu ekki trufla okkar notendur.

Frá fyrri umræðu:
- Benedikt útsḱýrir muninn á okkur og openvpn.is: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=52521&start=25#p503316
- Ég útskýri hvernig lagaleg staða okkar er varðandi logga: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=52521&start=50#p503339



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf rango » Þri 02. Apr 2013 03:00

senda mer invite takk?




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf stefan251 » Þri 02. Apr 2013 03:14

ég væri lika til í að fá invite



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf kizi86 » Þri 02. Apr 2013 03:15

væri meira en lítið til í að prufa þetta kerfi hjá ykkur!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
Kaemkai
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 01. Apr 2013 23:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Kaemkai » Þri 02. Apr 2013 03:27

Gjörið svo vel, bendi svo á einkaskilaboð fyrir fyrirspurnir um boðslykla svo þessi þráður verði ekki fullur af þeim.




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf stefan251 » Þri 02. Apr 2013 03:37

looks nice forritið mjög einfalt og þægilegt

Mynd

vdsl 50mb/s siminn



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf HalistaX » Þri 02. Apr 2013 05:35

Er hægt að tengja þetta við önnur forrit s.s. Steam?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf codec » Þri 02. Apr 2013 09:24

Það væri gaman að prófa þetta. Er hægt að fá invite?




soring
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Apr 2013 08:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf soring » Þri 02. Apr 2013 09:30

Ég þekki svolítið til þegar kemur að vörslu persónuupplýsinga á fjarskiptanetum og ég verð að segja að mér þykir þetta fremur vafasamt fyrirkomulag. Þið lýsið yfir að það verði ekkert loggað og engar upplýsingar um samskipti einstakra aðila jafnvel þó að dómúrskurður fáist. Í skilningi lagana (mínum skilningi) þá er þetta klárt brot á fjarskiptalögum og fyrir utan það þá sé ég alveg fyrir mér fréttina í Kastljósi þegar einhver barnaperrinn verður uppvís að því að nota Lokun.is til að komast í barnaklámið sitt, sporlaust. Ég held að PedoNet væri æskilegra nafn á þessa þjónustu ykkar.

En svo ég haldi nú engum upplýsingum aftur þá starfa ég hjá fjarskiptafyrirtæki sem býður upp á svipaðar VPN tengingar og Lokun.is þó loggum við umferð eins og okkur er skylt að gera samkvæmt Póst- og Fjarskiptastofnun (PFS) og þær upplýsingar eru geymdar á góðum stað og það þarf dómsúrskurð til að fá þær upplýsingar uppgefnar. Einnig þekki ég til emma hjá OpenVpn.is og veit til þess að hann gerir slíkt hið sama.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Apr 2013 09:46

soring skrifaði:Ég þekki svolítið til þegar kemur að vörslu persónuupplýsinga á fjarskiptanetum og ég verð að segja að mér þykir þetta fremur vafasamt fyrirkomulag. Þið lýsið yfir að það verði ekkert loggað og engar upplýsingar um samskipti einstakra aðila jafnvel þó að dómúrskurður fáist. Í skilningi lagana (mínum skilningi) þá er þetta klárt brot á fjarskiptalögum og fyrir utan það þá sé ég alveg fyrir mér fréttina í Kastljósi þegar einhver barnaperrinn verður uppvís að því að nota Lokun.is til að komast í barnaklámið sitt, sporlaust. Ég held að PedoNet væri æskilegra nafn á þessa þjónustu ykkar.

En svo ég haldi nú engum upplýsingum aftur þá starfa ég hjá fjarskiptafyrirtæki sem býður upp á svipaðar VPN tengingar og Lokun.is þó loggum við umferð eins og okkur er skylt að gera samkvæmt Póst- og Fjarskiptastofnun (PFS) og þær upplýsingar eru geymdar á góðum stað og það þarf dómsúrskurð til að fá þær upplýsingar uppgefnar. Einnig þekki ég til emma hjá OpenVpn.is og veit til þess að hann gerir slíkt hið sama.


Afsakpalega er það algengt á þessu spjalli að samkeppnisaðilar skjóti á hvorn annan (og það oft nafnlaust). PedoNet? Kjánalegt komment.

Maður þarf ekki að vera að stunda e-ð ólöglegt til þess að vilja vera 'ósýnilegur' á netinu.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf playman » Þri 02. Apr 2013 10:31

AntiTrust skrifaði:
soring skrifaði:Ég þekki svolítið til þegar kemur að vörslu persónuupplýsinga á fjarskiptanetum og ég verð að segja að mér þykir þetta fremur vafasamt fyrirkomulag. Þið lýsið yfir að það verði ekkert loggað og engar upplýsingar um samskipti einstakra aðila jafnvel þó að dómúrskurður fáist. Í skilningi lagana (mínum skilningi) þá er þetta klárt brot á fjarskiptalögum og fyrir utan það þá sé ég alveg fyrir mér fréttina í Kastljósi þegar einhver barnaperrinn verður uppvís að því að nota Lokun.is til að komast í barnaklámið sitt, sporlaust. Ég held að PedoNet væri æskilegra nafn á þessa þjónustu ykkar.

En svo ég haldi nú engum upplýsingum aftur þá starfa ég hjá fjarskiptafyrirtæki sem býður upp á svipaðar VPN tengingar og Lokun.is þó loggum við umferð eins og okkur er skylt að gera samkvæmt Póst- og Fjarskiptastofnun (PFS) og þær upplýsingar eru geymdar á góðum stað og það þarf dómsúrskurð til að fá þær upplýsingar uppgefnar. Einnig þekki ég til emma hjá OpenVpn.is og veit til þess að hann gerir slíkt hið sama.


Afsakpalega er það algengt á þessu spjalli að samkeppnisaðilar skjóti á hvorn annan (og það oft nafnlaust). PedoNet? Kjánalegt komment.

Maður þarf ekki að vera að stunda e-ð ólöglegt til þess að vilja vera 'ósýnilegur' á netinu.

Eins er það afskaplega algengt að þessir aðilar skrá sig inn alltaf stuttu eftir að þráður hefur verið búin til, stundum bara klukkutíma eftir
að þráður var gerður.
Maður spyr sig hvort að þessir aðilar séu nú þegar skráðir á síðunni undir öðru nafni og sigli því undir "fölsku flaggi" :-k


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


soring
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Apr 2013 08:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf soring » Þri 02. Apr 2013 10:36

playman skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
soring skrifaði:Ég þekki svolítið til þegar kemur að vörslu persónuupplýsinga á fjarskiptanetum og ég verð að segja að mér þykir þetta fremur vafasamt fyrirkomulag. Þið lýsið yfir að það verði ekkert loggað og engar upplýsingar um samskipti einstakra aðila jafnvel þó að dómúrskurður fáist. Í skilningi lagana (mínum skilningi) þá er þetta klárt brot á fjarskiptalögum og fyrir utan það þá sé ég alveg fyrir mér fréttina í Kastljósi þegar einhver barnaperrinn verður uppvís að því að nota Lokun.is til að komast í barnaklámið sitt, sporlaust. Ég held að PedoNet væri æskilegra nafn á þessa þjónustu ykkar.

En svo ég haldi nú engum upplýsingum aftur þá starfa ég hjá fjarskiptafyrirtæki sem býður upp á svipaðar VPN tengingar og Lokun.is þó loggum við umferð eins og okkur er skylt að gera samkvæmt Póst- og Fjarskiptastofnun (PFS) og þær upplýsingar eru geymdar á góðum stað og það þarf dómsúrskurð til að fá þær upplýsingar uppgefnar. Einnig þekki ég til emma hjá OpenVpn.is og veit til þess að hann gerir slíkt hið sama.


Afsakpalega er það algengt á þessu spjalli að samkeppnisaðilar skjóti á hvorn annan (og það oft nafnlaust). PedoNet? Kjánalegt komment.

Maður þarf ekki að vera að stunda e-ð ólöglegt til þess að vilja vera 'ósýnilegur' á netinu.

Eins er það afskaplega algengt að þessir aðilar skrá sig inn alltaf stuttu eftir að þráður hefur verið búin til, stundum bara klukkutíma eftir
að þráður var gerður.
Maður spyr sig hvort að þessir aðilar séu nú þegar skráðir á síðunni undir öðru nafni og sigli því undir "fölsku flaggi" :-k


Þetta er mitt persónulega álit og má ekki túlka sem skot frá samkeppnisaðilanum.

Ég gleymi í raun að taka fram að ég er í raun ánægður með framtak þeirra, að no logging hlutanum undanskildum. Það að bjóða fólki lausn undan oki Farice er ekkert nema góðverk í mínum augum.

Lagarammi Íslands leyfir það ekki að vera ósýnilegur á netinu, svo einfalt er það nú, að minnsta kosti ekki ef þú verslar þá þjónustu af Íslendingum eða íslensku fyrirtæki.

Playman: ég hef ekki verið virkur á vaktin.is og stofna aðgang til að svara þessum þræði. Hvað falska flaggið varðar þá held ég að miðlsungsfær google'ari gæti hæglega komist að því hver ég er á svona 5 mínútum.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Daz » Þri 02. Apr 2013 10:44

soring skrifaði:
Playman: ég hef ekki verið virkur á vaktin.is og stofna aðgang til að svara þessum þræði. Hvað falska flaggið varðar þá held ég að miðlsungsfær google'ari gæti hæglega komist að því hver ég er á svona 5 mínútum.


Fundin! http://www.irisros.is/?page_id=2



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Apr 2013 10:46

Daz skrifaði:
soring skrifaði:
Playman: ég hef ekki verið virkur á vaktin.is og stofna aðgang til að svara þessum þræði. Hvað falska flaggið varðar þá held ég að miðlsungsfær google'ari gæti hæglega komist að því hver ég er á svona 5 mínútum.


Fundin! http://www.irisros.is/?page_id=2

hahahah góður!!




soring
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Apr 2013 08:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf soring » Þri 02. Apr 2013 10:49

Daz skrifaði:
soring skrifaði:
Playman: ég hef ekki verið virkur á vaktin.is og stofna aðgang til að svara þessum þræði. Hvað falska flaggið varðar þá held ég að miðlsungsfær google'ari gæti hæglega komist að því hver ég er á svona 5 mínútum.


Fundin! http://www.irisros.is/?page_id=2


Ég þarf að fara að SEO'a nafnið mitt greinilega. :popeyed



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf siggi83 » Þri 02. Apr 2013 11:03

Get ég fengið boðslykil?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf hkr » Þri 02. Apr 2013 11:16

1TB, er það þá dl og ul?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf urban » Þri 02. Apr 2013 12:10

soring skrifaði:
Daz skrifaði:
soring skrifaði:
Playman: ég hef ekki verið virkur á vaktin.is og stofna aðgang til að svara þessum þræði. Hvað falska flaggið varðar þá held ég að miðlsungsfær google'ari gæti hæglega komist að því hver ég er á svona 5 mínútum.


Fundin! http://www.irisros.is/?page_id=2


Ég þarf að fara að SEO'a nafnið mitt greinilega. :popeyed


þurfti engar 5 mín :)

þú átt nota bene eftir að uppfæra skráninguna á isnic.is eða já.is :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Orri » Þri 02. Apr 2013 13:08

Ég væri til í að prófa þetta! :)



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Hrotti » Þri 02. Apr 2013 15:38

má ég vera með ???


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Höfundur
Kaemkai
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 01. Apr 2013 23:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Kaemkai » Þri 02. Apr 2013 15:51

Fyrsti server kominn undir fullt load og við erum að vinna í load balanci, en þar sem við ætlum að nota DNS load balance veltur svolítið á isnic hversu hratt við náum að setja það upp. Ég gef núna út boðslykla á þá sem báðu um í nótt/snemma í morgun en svo verður hlé á nýjum boðslyklum þar til þetta er til.
Allir sem báðu um í einkaskilaboði munu á endanum fá lykil og ég reyni að muna eftir öllum í þræðinum líka. Mæli með einkaskilaboðum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Gúrú » Þri 02. Apr 2013 15:56

soring skrifaði:Í skilningi lagana (mínum skilningi) þá er þetta klárt brot á fjarskiptalögum og fyrir utan það þá sé ég alveg fyrir mér fréttina í Kastljósi þegar einhver barnaperrinn verður uppvís að því að nota Lokun.is til að komast í barnaklámið sitt, sporlaust. Ég held að PedoNet væri æskilegra nafn á þessa þjónustu ykkar.


Af því að það væri svoooo erfitt að nota TrueCrypt m. 256 bita AES til að gera það sama með nákvæmlega hvaða hýsingarþjónustu sem er í heiminum og hvaða fjarskiptafyrirtæki sem er? :roll:

PedoNet er bara fínt nafn yfir hvaða net sem er, hvort sem það er internetið eða innra netið þitt, ef þú vilt horfa á það þannig. :)


Modus ponens


Höfundur
Kaemkai
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 01. Apr 2013 23:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Kaemkai » Þri 02. Apr 2013 16:05

HalistaX skrifaði:Er hægt að tengja þetta við önnur forrit s.s. Steam?


Auðvitað. Þetta beinir bara allri nettraffík frá tölvunni þinni, sama frá hvaða forriti hún er.

soring skrifaði:þá sé ég alveg fyrir mér fréttina í Kastljósi þegar einhver barnaperrinn verður uppvís að því að nota Lokun.is til að komast í barnaklámið sitt, sporlaust. Ég held að PedoNet væri æskilegra nafn á þessa þjónustu ykkar.


Barnaperrar hafa þegar alveg jafn mikið og jafnvel meira nafnleysi á netinu. Við erum ekki að bæta neinu við Tor og austur-evrópskar VPN þjónustur. Ég efast um að ódýrara niðurhal sé á leiðinni að fá barnaperra til að yfirgefa þjónustur með þekkt reputation fyrir að vernda þá.
Ef við værum fyrsta nafnlausa VPN þjónusta heims hefði ég hugsað mig tvisvar um.

AntiTrust skrifaði:Maður þarf ekki að vera að stunda e-ð ólöglegt til þess að vilja vera 'ósýnilegur' á netinu.

Einmitt.

hkr skrifaði:1TB, er það þá dl og ul?

Download og upload samanlagt.


Vil líka ítreka að við erum ekki bara fyrir "venjuleg heimili". Stórnotendur og fyrirtæki eru líka velkomin. Ef þig vantar t.d. sér IP tölu til að hýsa eitthvað með miklar bandvíddarkröfur má endilega ræða það við okkur þegar við erum up and running.
Síðast breytt af Kaemkai á Þri 02. Apr 2013 16:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Viktor » Þri 02. Apr 2013 16:08

Nú er ég ekki fróður um VPN, get ég setti forritið upp og notað vélina á mörgum WIFI? Ss. bæði heima, hjá öðrum, á hotspots, skólanetum ofl., eða miðast þetta við eina tengingu?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Apr 2013 16:20

Sallarólegur skrifaði:Nú er ég ekki fróður um VPN, get ég setti forritið upp og notað vélina á mörgum WIFI? Ss. bæði heima, hjá öðrum, á hotspots, skólanetum ofl., eða miðast þetta við eina tengingu?


VPNið miðast bara við tölvur, ekki staðsetningar eða ytri IP. Gætir verið tengdur heima hjá þér, tekið lappann í skólann og svo vinnuna, og notað sömu VPN tenginguna allstaðar.