Mac Mini vill ekki Boota
Sent: Mán 01. Apr 2013 18:03
Er með gamla Mac Mini sem einfaldlega neitar að fara í gang.
Hún fór í rugl fyrir svoldið löngu síðan og lagði hana bara á hilluna en ákvað að fara aftur að skoða þetta núna.
Hún vildi aldrei boota hvorki af harða disknum né af USB diskum, ég tók diskinn úr tölvunni og formattaði hann á PC borðtölvunni minni í þeirri von að það myndi laga eitthvað sem það gerði ekki.
Geisladiskadrifið virkar ekki á henni og hefur ekki gert það lengi þannig að ég get ekki sett install disk í tölvuna og keyrt af honum.
Fæ alltaf gráan skjá með bannmerki.
Er búinn að setja Ubuntu USB disk í tölvuna án árangurs, búinn að setja Snow Leopard USB kubb í án árangurs heldur.
Er búinn að halda inni Command+Option+P+R án árangurs, eina sem breytir einhverju í startupinu er þegar ég held inni Alt (er með PC lyklaborð, líklega er þetta Option takkinn á Makka lyklaborði) og þá á ég að geta valið eitthvað til að boota af en ég fær bara gráa skjáinn með bannmerkinu alveg sama hvort ég nota Ubuntu eða Snow Leopard USB kubb.
Er allt innvolsið í þessum mökkum læst eða gæti ég sett einhvern annan harðan disk í tölvuna með Ubuntu instölluðu eða eitthvað álíka, langar mikið að fá þessa tölvu í gang sem media center hjá mér
Hún fór í rugl fyrir svoldið löngu síðan og lagði hana bara á hilluna en ákvað að fara aftur að skoða þetta núna.
Hún vildi aldrei boota hvorki af harða disknum né af USB diskum, ég tók diskinn úr tölvunni og formattaði hann á PC borðtölvunni minni í þeirri von að það myndi laga eitthvað sem það gerði ekki.
Geisladiskadrifið virkar ekki á henni og hefur ekki gert það lengi þannig að ég get ekki sett install disk í tölvuna og keyrt af honum.
Fæ alltaf gráan skjá með bannmerki.
Er búinn að setja Ubuntu USB disk í tölvuna án árangurs, búinn að setja Snow Leopard USB kubb í án árangurs heldur.
Er búinn að halda inni Command+Option+P+R án árangurs, eina sem breytir einhverju í startupinu er þegar ég held inni Alt (er með PC lyklaborð, líklega er þetta Option takkinn á Makka lyklaborði) og þá á ég að geta valið eitthvað til að boota af en ég fær bara gráa skjáinn með bannmerkinu alveg sama hvort ég nota Ubuntu eða Snow Leopard USB kubb.
Er allt innvolsið í þessum mökkum læst eða gæti ég sett einhvern annan harðan disk í tölvuna með Ubuntu instölluðu eða eitthvað álíka, langar mikið að fá þessa tölvu í gang sem media center hjá mér