Síða 1 af 1

búið gagnamagn.

Sent: Fös 29. Mar 2013 23:38
af worghal
Sælt veri fólkið.
eins og stendur er ég staddur á lani og við komumst að því að gagnamagnið er búið eftir að við settum allt upp og við komumst ekki á "mínar síður" til að hækka gagnamagnið af því við höfum ekki aðgang.
gæjinn sem er með aðganginn er í útlöndum og við náum ekki sambandi við hann.
er einhver leið framhjá þessu?

við komumst varla á steam >_<

Re: búið gagnamagn.

Sent: Fös 29. Mar 2013 23:41
af AntiTrust
Það er bara annaðhvort Mínar síður eða Þjónustuver, og þjónustuverið er væntanlega lokað núna. You be fucked.

Re: búið gagnamagn.

Sent: Fös 29. Mar 2013 23:42
af worghal
AntiTrust skrifaði:Það er bara annaðhvort Mínar síður eða Þjónustuver, og þjónustuverið er væntanlega lokað núna. You be fucked.

god damn it!
er einhver leið að ég geti vpn'að okkur á tenginguna heima hjá mér?

Re: búið gagnamagn.

Sent: Fös 29. Mar 2013 23:54
af AntiTrust
Getur það auðvitað, þarft bara hugbúnað eða client/server setup. Örugglega óteljandi leiðir til þess að gera þetta en mér dettur engin ofureinföld leið fyrir multiple user VPN aðgang, sem notar destination gateway út á netið. Hamachi og TeamViewer eru bæði með flottar VPN lausnir en hvort þeir leyfa þér að nota dest. gateway þekki ég ekki.

En þetta er auðvitað hægt með VPN server þjónustum á server platform OS.

Re: búið gagnamagn.

Sent: Lau 30. Mar 2013 00:04
af Black
Þá er bara eina í stöðunni að vera Local,

Re: búið gagnamagn.

Sent: Lau 30. Mar 2013 00:14
af FuriousJoe
Getur hringt í neyðarsímann hjá símanum

Re: búið gagnamagn.

Sent: Lau 30. Mar 2013 00:17
af AntiTrust
FuriousJoe skrifaði:Getur hringt í neyðarsímann hjá símanum


Hann talar um "Mínar Síður" sem á þá væntanlega við þjónustuvefinn hjá Vodafone, ekki Símanum, og ef ég man rétt er Vodafone ekki með neyðarvakt. Fyrir utan það þá áttu ekki að geta hringt og beðið um gagnamagn eða breytingar á þjónustu nema vera rétthafi, sem mig grunar að hann sé ekki fyrst hann er ekki með aðganginn inná þjónustuvefinn.

Re: búið gagnamagn.

Sent: Lau 30. Mar 2013 00:23
af worghal
AntiTrust skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Getur hringt í neyðarsímann hjá símanum


Hann talar um "Mínar Síður" sem á þá væntanlega við þjónustuvefinn hjá Vodafone, ekki Símanum, og ef ég man rétt er Vodafone ekki með neyðarvakt. Fyrir utan það þá áttu ekki að geta hringt og beðið um gagnamagn eða breytingar á þjónustu nema vera rétthafi, sem mig grunar að hann sé ekki fyrst hann er ekki með aðganginn inná þjónustuvefinn.

mikið rétt, þetta er tenging hjá vodafone og við höfum allveg núll aðgang til að bæta við gagnamagni >_<

Re: búið gagnamagn.

Sent: Lau 30. Mar 2013 00:25
af FuriousJoe
AntiTrust skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Getur hringt í neyðarsímann hjá símanum


Hann talar um "Mínar Síður" sem á þá væntanlega við þjónustuvefinn hjá Vodafone, ekki Símanum, og ef ég man rétt er Vodafone ekki með neyðarvakt. Fyrir utan það þá áttu ekki að geta hringt og beðið um gagnamagn eða breytingar á þjónustu nema vera rétthafi, sem mig grunar að hann sé ekki fyrst hann er ekki með aðganginn inná þjónustuvefinn.



Satt! Las hratt yfir þetta konan var eitthvað að röfla.

Re: búið gagnamagn.

Sent: Lau 30. Mar 2013 00:26
af Svansson
First world problems

Re: búið gagnamagn.

Sent: Mán 01. Apr 2013 00:07
af Tesy
Klukkan hvað á næsta gagnamagna rugl að koma? Veit það einhver? Er sjálfur búinn með gagnamagnið fyrir Mars, en núna er Apríl!! ME NEED INTERNET!
Stendur ,,0% af erlendu niðurhali notað," en netið er samt mjög slow eins og það var.

Re: búið gagnamagn.

Sent: Mán 01. Apr 2013 00:32
af GuðjónR
Tesy skrifaði:Klukkan hvað á næsta gagnamagna rugl að koma? Veit það einhver? Er sjálfur búinn með gagnamagnið fyrir Mars, en núna er Apríl!! ME NEED INTERNET!
Stendur ,,0% af erlendu niðurhali notað," en netið er samt mjög slow eins og það var.

Restarta router?

Re: búið gagnamagn.

Sent: Mán 01. Apr 2013 00:49
af Tesy
GuðjónR skrifaði:
Tesy skrifaði:Klukkan hvað á næsta gagnamagna rugl að koma? Veit það einhver? Er sjálfur búinn með gagnamagnið fyrir Mars, en núna er Apríl!! ME NEED INTERNET!
Stendur ,,0% af erlendu niðurhali notað," en netið er samt mjög slow eins og það var.

Restarta router?


Búinn, virkar ekki :(

Re: búið gagnamagn.

Sent: Mán 01. Apr 2013 00:55
af Akumo
Dettur vanalega inn 1-2 timum eftir tólf hjá vodafone hef ég tekið eftir þegar ég hef verið að bíða eftir því.

Re: búið gagnamagn.

Sent: Mán 01. Apr 2013 01:12
af Tesy
Akumo skrifaði:Dettur vanalega inn 1-2 timum eftir tólf hjá vodafone hef ég tekið eftir þegar ég hef verið að bíða eftir því.


Heyrðu, þetta er komið hjá Vodafone :)