Síða 1 af 1

Internet..

Sent: Fim 02. Sep 2004 19:41
af Bitchunter
Málið er svona að systir mín var að fá sér powerbook g4 og hún vill fá að tengjast í gegnum netið

svo spurningin er "hvernig geri ég það?"
adslið er tengt í mína tölvu(pc)

Sent: Fim 02. Sep 2004 19:49
af BlitZ3r
crossover kapall á milli eða kaupa þráðlausan sendi og kort í tölvunna

Sent: Þri 21. Sep 2004 16:21
af Bitchunter
Could you be more specific? en þarf ég ekkert að fuckast í settings og þannig?

Re: Internet..

Sent: Þri 21. Sep 2004 16:28
af Petur
Bitchunter skrifaði:Málið er svona að systir mín var að fá sér powerbook g4 og hún vill fá að tengjast í gegnum netið

svo spurningin er "hvernig geri ég það?"
adslið er tengt í mína tölvu(pc)



Ertu með innbyggt modem eða utanályggjandi modem sem þú kallar á með VPN?

Sent: Þri 21. Sep 2004 17:37
af gumol
Petur skrifaði:
Bitchunter skrifaði:Málið er svona að systir mín var að fá sér powerbook g4 og hún vill fá að tengjast í gegnum netið

svo spurningin er "hvernig geri ég það?"
adslið er tengt í mína tölvu(pc)



Ertu með innbyggt modem eða utanályggjandi modem sem þú kallar á með VPN?

Petur: What?

Annars ef þú ert ekki búinn að finna þetta út þá verður að vera netkort á báðum tölvunum. Þú færð þér svo crossover kapal til að tengja á milli netkortanna. Svo þarftu að stilla IP tölur á báðum tölvunum (Default gateway á lappanum er ip-talan á ADSL tölvunni) og sharea tengingunni (gertir það í properties á tengingunni).