Lagg í browser leikjum
Sent: Fös 22. Mar 2013 09:08
Sælir,
Nú er ég búinn að vera að spila Bloons Tower Defense 5 (besti TD leikur sem ég hef prófað þar sem maður getur haldið áfram "endalaust" btw) svoldið mikið síðustu daga og hef tekið eftir því að hann laggar svakalega þegar mikið er að gerast á skjánum. Ég fór og kíkti á cpu/ram/gpu usage og það var allt vel undir 10% svo það er pottþétt ekki það að tölvan sé ekki að ráða við þetta enda ræður hún ágætlega við leiki eins og Crysis 3 og fleiri.
Er einhver leið til að láta leikinn nýta tölvuna betur?
Specs í undirskrift + Google Chrome á windows 8
Nú er ég búinn að vera að spila Bloons Tower Defense 5 (besti TD leikur sem ég hef prófað þar sem maður getur haldið áfram "endalaust" btw) svoldið mikið síðustu daga og hef tekið eftir því að hann laggar svakalega þegar mikið er að gerast á skjánum. Ég fór og kíkti á cpu/ram/gpu usage og það var allt vel undir 10% svo það er pottþétt ekki það að tölvan sé ekki að ráða við þetta enda ræður hún ágætlega við leiki eins og Crysis 3 og fleiri.
Er einhver leið til að láta leikinn nýta tölvuna betur?
Specs í undirskrift + Google Chrome á windows 8