Síða 1 af 1

Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 09:08
af Xovius
Sælir,
Nú er ég búinn að vera að spila Bloons Tower Defense 5 (besti TD leikur sem ég hef prófað þar sem maður getur haldið áfram "endalaust" btw) svoldið mikið síðustu daga og hef tekið eftir því að hann laggar svakalega þegar mikið er að gerast á skjánum. Ég fór og kíkti á cpu/ram/gpu usage og það var allt vel undir 10% svo það er pottþétt ekki það að tölvan sé ekki að ráða við þetta enda ræður hún ágætlega við leiki eins og Crysis 3 og fleiri.
Er einhver leið til að láta leikinn nýta tölvuna betur?

Specs í undirskrift + Google Chrome á windows 8

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 09:16
af Output
Ég býst ekki við öðru miðað við að flest allir svona leikir eru keyrðir á flash.

Annars hefur alltaf virkað að restarta fyrir mig þegar þetta gerist. En í guðana bænum spilaðu alvöru leiki :guy

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 09:22
af Xovius
Output skrifaði:Ég býst ekki við öðru miðað við að flest allir svona leikir eru keyrðir á flash.

Annars hefur alltaf virkað að restarta fyrir mig þegar þetta gerist. En í guðana bænum spilaðu alvöru leiki :guy


Spila alvöru leiki alveg líka, bara stundum gaman að fá smá tilbreytingu :P

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 09:31
af playman
Xovius skrifaði:
Output skrifaði:Ég býst ekki við öðru miðað við að flest allir svona leikir eru keyrðir á flash.

Annars hefur alltaf virkað að restarta fyrir mig þegar þetta gerist. En í guðana bænum spilaðu alvöru leiki :guy


Spila alvöru leiki alveg líka, bara stundum gaman að fá smá tilbreytingu :P

Hjartanlega sammála, gaman að hverfa aðeins í "retro" fílinginn af og til.
EN ég hef tekið stundum eftir þessu, og það er í 300þ vélinni minni, ekki mikið en eitthvað samt.
Það eina sem mér dettur í hug að þetta stafi út frá því að vafrarnir eru orðnir eins og hálfgerð stýri kerfi
og það er eins og þeir séu ekki að höndla reikningana í leikjunum, þá sérstaklega flash leikjunum.
og þetta er rosalega mismunandi í hvaða browser maður er hverninn leikurin höndlar sig.

En auðvitað eru þetta bara getgátur hjá mér, en það er skárra en ekkert :)

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 10:01
af belvar
Ef þú ert að spila þennan leik í Chrome þá myndi ég gíska á að þú sért með 2 flash plugins enable-að hjá þér, pepper flash sem kemur installað með chrome og svo það sem þú hefur installað frá adobe getur séð það með því að fara í chrome://plugins/ og þar ættiru að geta disable-að "pepper flash"

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 10:12
af GuðjónR
Xovius skrifaði:Sælir,
Nú er ég búinn að vera að spila Bloons Tower Defense 5 (besti TD leikur sem ég hef prófað þar sem maður getur haldið áfram "endalaust" btw) svoldið mikið síðustu daga og hef tekið eftir því að hann laggar svakalega þegar mikið er að gerast á skjánum. Ég fór og kíkti á cpu/ram/gpu usage og það var allt vel undir 10% svo það er pottþétt ekki það að tölvan sé ekki að ráða við þetta enda ræður hún ágætlega við leiki eins og Crysis 3 og fleiri.
Er einhver leið til að láta leikinn nýta tölvuna betur?

Specs í undirskrift + Google Chrome á windows 8


Hver er slóðin á Bloons Tower Defense 5 svo ég geti prófað?

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 12:42
af kizi86
getur lika ath hvort ert að nota hw acceleration i flash

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 12:46
af Plushy
GuðjónR skrifaði:
Xovius skrifaði:Sælir,
Nú er ég búinn að vera að spila Bloons Tower Defense 5 (besti TD leikur sem ég hef prófað þar sem maður getur haldið áfram "endalaust" btw) svoldið mikið síðustu daga og hef tekið eftir því að hann laggar svakalega þegar mikið er að gerast á skjánum. Ég fór og kíkti á cpu/ram/gpu usage og það var allt vel undir 10% svo það er pottþétt ekki það að tölvan sé ekki að ráða við þetta enda ræður hún ágætlega við leiki eins og Crysis 3 og fleiri.
Er einhver leið til að láta leikinn nýta tölvuna betur?

Specs í undirskrift + Google Chrome á windows 8


Hver er slóðin á Bloons Tower Defense 5 svo ég geti prófað?


http://ninjakiwi.com/Games/Tower-Defens ... nse-5.html

Fyrstri linkur á google ;)

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 16:04
af Xovius
belvar skrifaði:Ef þú ert að spila þennan leik í Chrome þá myndi ég gíska á að þú sért með 2 flash plugins enable-að hjá þér, pepper flash sem kemur installað með chrome og svo það sem þú hefur installað frá adobe getur séð það með því að fara í chrome://plugins/ og þar ættiru að geta disable-að "pepper flash"

Tékkaði á því og ekkert pepper flash til staðar.


kizi86 skrifaði:getur lika ath hvort ert að nota hw acceleration i flash

Það er ekki á, er sniðugra að hafa það í gangi eða?

Re: Lagg í browser leikjum

Sent: Fös 22. Mar 2013 16:38
af kizi86
Xovius skrifaði:
belvar skrifaði:Ef þú ert að spila þennan leik í Chrome þá myndi ég gíska á að þú sért með 2 flash plugins enable-að hjá þér, pepper flash sem kemur installað með chrome og svo það sem þú hefur installað frá adobe getur séð það með því að fara í chrome://plugins/ og þar ættiru að geta disable-að "pepper flash"

Tékkaði á því og ekkert pepper flash til staðar.


kizi86 skrifaði:getur lika ath hvort ert að nota hw acceleration i flash

Það er ekki á, er sniðugra að hafa það í gangi eða?

mæli eindregið með því ef vilt fá fulla vinnslu í flash leikjum