Síða 1 af 1

Vandreæði með Outlook

Sent: Mið 20. Mar 2013 23:20
af Rakelth
Daginn

Ég er með w8 á fartölvu og er að reyna að setja inn nýjan account sem fellur unndir "other account". Ég er að reyna að setja upp @internet.is account en fæ alltaf villuboð. Hann bíður mér upp á að setja inn einhver port og fleira. Hefur einhver sett inn @internet account á w8? Öll hjálp vel þegin og endilega látiði vita ef fleiri upplýsingar vantar.
takktakk

Re: Vandreæði með Outlook

Sent: Mið 20. Mar 2013 23:22
af svensven

Re: Vandreæði með Outlook

Sent: Fim 21. Mar 2013 00:12
af Rakelth
finn ekkert út úr þessu þar, fer bara með hana og fæ hjálp, þetta windows 8 er ekki að virka fyrir mig eins og áður en ég fékk hana, finn ekkert svona file eða neitt í þessi dóti. :(

Takk samt fyrir að reyna að hjálpa mér.

Re: Vandreæði með Outlook

Sent: Fim 21. Mar 2013 00:14
af KermitTheFrog
Ertu að tala um Outlokk eða innbyggða Microsoft Mail í Windows 8?

Ef svo er þá er ekkert mál að bæta við "other" í því. Getur skoðað þessar leiðbeiningar: http://www.vodafone.is/internet/tolvupo ... nderbird12 og fyllt inn portin og það sem þarf.

Re: Vandreæði með Outlook

Sent: Fim 21. Mar 2013 00:18
af Rakelth
Held að það sé outlokk, allavega þegar ég opna pósthólfið þá stendur outlokk.

Re: Vandreæði með Outlook

Sent: Fim 21. Mar 2013 00:27
af Rakelth
játa mig bara sigraða, nema ég nenni í aðra lotu á morgun, þakka kærlega vel fyrir að reyna að hjálpa mér, ég bara er ekki að fatta hvaða villu ég er að gera.

Re: Vandreæði með Outlook

Sent: Fim 21. Mar 2013 02:07
af gardar
Hvar er það sem þú ert að stranda? Koma upp einhver villuboð?

Re: Vandreæði með Outlook

Sent: Fim 21. Mar 2013 07:48
af upg8
Þú verður að læra á charms bar í Windows 8 ef þú ætlar að nota "modern UI forrit"

Hafðu Póstforritið opið og farðu í charms valmyndina (færir músina yfir í hægrahornið efst uppi) Þar ferðu í stillingar og þar stendur reikningar eða accounts eftir því hvort þú ert með kerfið stillt á íslensku eða ensku.

Þú getur samt vel notað Windows 8 án þess að nota "modern UI forrit" ef þú getur ekki vanist því, það tekur nokkrar vikur að venjast þeim. Windows 8 er miklu betra heldur en eldri kerfi þannig að ef þú þolir ekki Modern UI forrit þá eru nokkrar leiðir til að slökkva á þeim eða jafnvel breyta þeim þannig að þau þurfi ekki að vera Full Screen.