Síða 1 af 1

Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 14:56
af jardel
Er með vefsíðu. Mig vantar góðan teljara sem segir mér hvaðan fólk er koma. Það væri t.d gott ef teljarinn væri með heimskort,
til að ég get séð frá hvaða bæ/borg viðkomandi út i heimi eða á íslandi kemur inn á síðuna og hvað viðkomandi eiðir löngum tíma inn á vefsíðuni.
Ef einhver hér veit um góðan frían teljara sem uppfillir þessar kröfur mínar má hann endilega benda mér á hann.

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 15:07
af rango
Google analytics ef þú þarft ekki að sýna notandanum.

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 15:32
af jardel
ef þú þarft ekki að sýna notandanum.
?

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 16:15
af Dazy crazy
jardel skrifaði:ef þú þarft ekki að sýna notandanum.
?


Ef þú þarft bara að sjá það sjálfur, s.s. ekki að það sjáist á síðunni.

Hvaða síða er þetta?

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 16:59
af hagur
Google Analytics, þarf ekki að segja meira.

Sýna notandanum? Hættu menn því ekki c.a árið 1998?

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 17:02
af jardel
Ég skil þig þetta á bara að vera fyrir notandan
Ekki teljari á sjálfri vefsíðunni.
Þið megið endilega benda mér á einhvern góðan teljara sem hefur þessa eiginleika sem ég var að nefna hér að ofan.

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 17:04
af hagur
jardel skrifaði:Ég skil þig þetta á bara að vera fyrir notandan
Ekki teljari á sjálfri vefsíðunni.
Þið megið endilega benda mér á einhvern góðan teljara sem hefur þessa eiginleika sem ég var að nefna hér að ofan.


Viltu að heimsóknafjöldinn sjáist á síðunni sjálfri? Ef ekki, þá þarftu ekki að leita lengra en Google Analytics.

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 17:34
af gardar
Ég mæli med tóli sem thú hýsir sjálfur fram yfir google analystics, thad eru margir sem blokka google analystics og thvi gefur thad skakka mynd.

Awstats er fínt tól t.d.

Sent from my LG-P970 using Tapatalk 2

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Sun 17. Mar 2013 23:42
af jardel
Ég er með þetta Awstats það segir ekkert um nema ip tölunar þú getur hvergi séð neitt kort eða neitt

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Mán 18. Mar 2013 00:53
af jardel
Ég get ekki séð hvaðan fólk kemur inn frá því

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Mán 18. Mar 2013 12:27
af gardar
þá er awstats eitthvað vitlaust stillt hjá þér þar sem ég sé þetta hjá mér.

þú getur annars líka skoðað webalizer og analog, hef fína reynslu af báðu

http://www.webalizer.org/
http://www.analog.cx/

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Mán 18. Mar 2013 17:31
af jardel
Þetta er orginal teljarinn frá 1984.is
Sem þeir eru með /stats

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Mán 18. Mar 2013 21:52
af jardel
Teljarinn sem ég er með heitir Advanced Web Statistics 6.95 (build 1.943
Hér eru upplýsingar um hann http://awstats.sourceforge.net/
Ég get hvergi séð kort hvaðan hver aðili kemur inn einungis ip tölunar
Hvað er málið? Afhverju sé ég það ekki

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Mán 18. Mar 2013 22:03
af rango
jardel skrifaði:Teljarinn sem ég er með heitir Advanced Web Statistics 6.95 (build 1.943
Hér eru upplýsingar um hann http://awstats.sourceforge.net/
Ég get hvergi séð kort hvaðan hver aðili kemur inn einungis ip tölunar
Hvað er málið? Afhverju sé ég það ekki


Nr. 1, Þú ert ekki að nota google analyctics, Nr. 2,Þú ert ekki að nota google analyctics.

/Joke

Skoðaðu piwik, Sýnist vera kort á þessu.
http://piwik.org/features/
http://demo.piwik.org/index.php?module= ... ashboard=1

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Mán 18. Mar 2013 22:17
af jardel
Næ ekki að tengja analistic við síðuna mína.
Hvar copera ég kóðan? bara einhverstaðar inn á index síðuna?

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Mán 18. Mar 2013 23:13
af jardel
afhverju þarf þetta að vera svona mikið mál?

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Mán 18. Mar 2013 23:30
af jardel
Þar sem þetta stendur

This is your tracking code. Copy and paste it into the code of every page you want to track.
inn á google analystic á ekki að vera bara nóg að kópera kóðan í rammanum
inn á index síðuna?

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Þri 19. Mar 2013 00:28
af tdog
Lærðu nú að nota edit takkann :)

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Þri 19. Mar 2013 09:11
af hagur
jardel skrifaði:Þar sem þetta stendur

This is your tracking code. Copy and paste it into the code of every page you want to track.
inn á google analystic á ekki að vera bara nóg að kópera kóðan í rammanum
inn á index síðuna?


Þetta er einmitt eins auðvelt og hægt er. Þú þarft að setja teljarakóðann inná hverja einustu síðu sem þú vilt að traffík sé talin á. Ef þú setur hann bara inná forsíðuna (index) þá eru aðeins heimsóknir á hana taldar.

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Þri 19. Mar 2013 20:00
af jardel
Vil ekki stofna nýjan þráð fyrir þetta ,en ég er að reyna að setja inn sitemeter teljara frá http://www.sitemeter.com/
Það gengur erfiðlega.
Er einhver hérna sem kann að gera það?
Ég nota mest front page og dreamwafer.

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Þri 19. Mar 2013 20:17
af tdog
Ert þú nokkuð Veffangarinn

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Þri 19. Mar 2013 20:38
af jardel
nei er ekki hann en mig vantar hjálp með sitemeter

Re: Mig vantar góðan teljara fyrir vefsíðu

Sent: Þri 19. Mar 2013 23:20
af jardel
Vil ekki stofna nýjan þráð fyrir þetta ,en ég er að reyna að setja inn sitemeter teljara frá http://www.sitemeter.com/
Það gengur erfiðlega.
Er einhver hérna sem kann að gera það?
Ég nota mest front page og dreamwafer.