Automatic backup yfir internet
Sent: Fim 14. Mar 2013 12:49
Hæbbs..
Ég er að leyta mér af einhverri lausn til að taka sjálfvirkt backup af HDD yfir internet í aðra tölvu sem væri staðsett annarstaðar en heima hjá mér. Mér datt í hug að þetta væri kanski hægt með BitTorrent, datt í hug samt að athuga hvort að einhver hérna væri með svipað dæmi eða gæti sagt mér að hverju ég á að leyta. Málið er að ég er ljósmyndari og er með allar mínar ljósmyndir á stafrænu formi eins og væntanlega flestir í dag. Ég hef verið með tvo backup flakkara sem ég geymi í sitthvoru húsinu. Þetta er safe svona en það vilja stundum líða einhverjir mánuðir milli þess sem ég sæki flakkarana og set inn á þá aftur. Það sem ég myndi vilja gera væri að setja t.d. lítinn headless server heima hjá mömmu og pabba sem myndi downloada/synca sjálfkrafa það sem ég set í einhverja ákveðna möppu/hdd í tölvunni heima hjá mér.
Eruð þið með einhverjar tillögur að einfaldri en skilvirkri lausn fyrir svona?
Kv.
Óskar Andri
Ég er að leyta mér af einhverri lausn til að taka sjálfvirkt backup af HDD yfir internet í aðra tölvu sem væri staðsett annarstaðar en heima hjá mér. Mér datt í hug að þetta væri kanski hægt með BitTorrent, datt í hug samt að athuga hvort að einhver hérna væri með svipað dæmi eða gæti sagt mér að hverju ég á að leyta. Málið er að ég er ljósmyndari og er með allar mínar ljósmyndir á stafrænu formi eins og væntanlega flestir í dag. Ég hef verið með tvo backup flakkara sem ég geymi í sitthvoru húsinu. Þetta er safe svona en það vilja stundum líða einhverjir mánuðir milli þess sem ég sæki flakkarana og set inn á þá aftur. Það sem ég myndi vilja gera væri að setja t.d. lítinn headless server heima hjá mömmu og pabba sem myndi downloada/synca sjálfkrafa það sem ég set í einhverja ákveðna möppu/hdd í tölvunni heima hjá mér.
Eruð þið með einhverjar tillögur að einfaldri en skilvirkri lausn fyrir svona?
Kv.
Óskar Andri