Borga fyrir Google Drive eða annað Cloud?
Sent: Fim 14. Mar 2013 09:15
Sælir.
Er farinn að íhuga að borga fyrir gagnageymslu í skýinu svo ég þurfi ekki að treysta eins mikið á harðadiska til að geyma ljósmyndasafn og annað mikilvægt.
Er Google Drive skynsamlegt? Kostar $5 fyrir 100GB á mánuði og það er aðgengilegt í símanum, tölvunni og spjaldtölvunni. Er eitthvað annað betra? Dropbox er helmingi dýrara.
Er farinn að íhuga að borga fyrir gagnageymslu í skýinu svo ég þurfi ekki að treysta eins mikið á harðadiska til að geyma ljósmyndasafn og annað mikilvægt.
Er Google Drive skynsamlegt? Kostar $5 fyrir 100GB á mánuði og það er aðgengilegt í símanum, tölvunni og spjaldtölvunni. Er eitthvað annað betra? Dropbox er helmingi dýrara.