Síða 1 af 1

Innalandsniðurhal á SP2

Sent: Þri 31. Ágú 2004 16:24
af Birk
Afsakið ef þessi spurning er eitthvað heimskuleg, en hvar get ég nálgast sp2 á innalandsniðurhali?
windowsupdate er allt á erlendis niðurhali
kveðja

Sent: Þri 31. Ágú 2004 16:28
af Phanto
ef þú ert hja simnet þá held ég að það kosti ekkert ða downloada f´ra windows update, annars geturu náð í þetta á huga

Sent: Þri 31. Ágú 2004 16:29
af melkolfur

Sent: Mið 01. Sep 2004 09:15
af gnarr
ég hef aldrei borgað krónu fyrir það sem ég hef náð í á windows update.

Sent: Mið 01. Sep 2004 09:54
af Daz
gnarr skrifaði:ég hef aldrei borgað krónu fyrir það sem ég hef náð í á windows update.

Og ert þú hjá simnet?

Sent: Mið 01. Sep 2004 10:22
af Gothiatek

Innalandsniðurhal á SP2

Sent: Mið 01. Sep 2004 20:11
af Birk
Mér finnst það vera skylda Ogvodafone að bjóða sínum viðskiptavinum upp frítt niðurhal á uppfærslum eins og síminn gerir.

En hver svo sem munurinn á kúk eða skít? Ogvodafone eða Síminn?

Sent: Mið 01. Sep 2004 20:22
af Revenant
Þetta hefur allaf verið speglað innanlands, bæði hjá ogvodafone og símanum.

Bæði fyrirtækin eru hýsingaraðliar fyrir akamai efnisspegilinn ( sem speglar download.microsoft.com )

Sent: Mið 01. Sep 2004 23:56
af Bender
hvernig hefur mönnum gengið að með vélarnar sínar eftir að hafa sett SP2 inn ?

Ég lenti allaveg í mestu fokki.... komst á netið, sum forrit virkuðu ekkert, önnur illa.... bara klúður
endaði með að ég uninstallaði þessu

Sent: Fim 02. Sep 2004 08:09
af gnarr
ég er hjá ogWTF

Sent: Fim 02. Sep 2004 11:36
af gumol
Allt hefur virkað 100% Hérna á bæði lappanum og borðtölvunni.

Sent: Fim 02. Sep 2004 11:46
af Stutturdreki
Búinn að vera með SP2 á tveim tölvum í rúma viku og allt virkar eins og það á að gera.. og sumt jafnvel betur en það gerði áður.

Sent: Fim 02. Sep 2004 12:51
af Daz
Bender skrifaði:hvernig hefur mönnum gengið að með vélarnar sínar eftir að hafa sett SP2 inn ?

Ég lenti allaveg í mestu fokki.... komst á netið, sum forrit virkuðu ekkert, önnur illa.... bara klúður
endaði með að ég uninstallaði þessu


Hvaða forrit virkuðu ekki?

Sent: Fim 02. Sep 2004 12:55
af Andri Fannar
sammála gumol og " StutturDreki " þetta er allt að virka 110% hjá mér :lol:

Sent: Fim 02. Sep 2004 13:20
af Bender
Daz skrifaði:
Bender skrifaði:hvernig hefur mönnum gengið að með vélarnar sínar eftir að hafa sett SP2 inn ?

Ég lenti allaveg í mestu fokki.... komst á netið, sum forrit virkuðu ekkert, önnur illa.... bara klúður
endaði með að ég uninstallaði þessu


Hvaða forrit virkuðu ekki?


outlook shortcutin virkuðu ekki, kom eitthvað með illegal parameter, samt engir parametrar í shortcutinu en ef ég fór í start->run og gerði þar outlook þá fór það í gang.
Internet explorer opnaðist alltaf með http://file:program files\internet explorer.exe" í URL.

meðal annarra forrita sem virkuðu ekki voru WinDVD,all seeing eye og ventrilo .
og á ég prufaði að slökkva á windows firewallinu

Sent: Fim 02. Sep 2004 14:31
af Stutturdreki
Bender skrifaði:outlook shortcutin virkuðu ekki, kom eitthvað með illegal parameter, samt engir parametrar í shortcutinu en ef ég fór í start->run og gerði þar outlook þá fór það í gang.


Eyða gamla og búa til nýtt shortcut?

Bender skrifaði:Internet explorer opnaðist alltaf með http://file:program files\internet explorer.exe" í URL.


Breyta start page í eitthvað annað? Virkaði ekki IE að öðru leiti, hann er meira að segja loksins kominn með popup vörn..

Bender skrifaði:meðal annarra forrita sem virkuðu ekki voru WinDVD,all seeing eye og ventrilo .
og á ég prufaði að slökkva á windows firewallinu


Ég nota WinDVD 5.0 án nokkura vandræða, veit ekki með hitt, en hvernig villur komu? Próaðir þú að fletta þeim upp á netinu?

Annars benti Tomshardware á grein á The Register í dag um að samkvæmt tölum frá um 300 fyrirtækjum kæmu upp vandamál á um 10% tölva þegar uppfært er í SP2..

Sent: Fim 02. Sep 2004 15:36
af gumol
The All Seeing Eye virkar fínt hérna. Hvaðan fékkstu þennan SP2 sem þú notaðir?

Sent: Lau 04. Sep 2004 20:37
af so
Hæst ánægður með SP 2. Búinn að vera með hann í 2-3 vikur og allt virkar fínt.

Sent: Þri 07. Sep 2004 11:50
af Birk
Get ekki sagt að sp2 sé ekki gera góða hluti hjá mér, bara endalaust vesen.
Norton antivirus kemur með endalausar villumeldingar þá aðallega live update sem virkar ekki, annars einhverjar þrjár villur.
Get ekki uninstallað Nortan þar sem tölvan segir vera bilun í windows eða virus í tölvunni.
Þegar ég hendi sp2 út þá get ég ekki lengur installað drivernum fyrir adsl módemið.
Fíla ekki þennan popupblocker og security shieldið er bara til trafala reyndar búinn að slökkva á þessum óþolandi fjanda.

Er það bara ég eða eru allar þessar blöðru popup í XP algjörlega óþolandi.

Næsta mál á dagskrá er að formata system diskinn og setja allt upp aftur með sp1.
Tölvan hjá mér var allavegna mjög stabíl áður en setti sp2 inn, og virkaði fínt.

Ef einhver hefur önnur ráð, þá væru þau mjög vel þegin þar sem ég nenni varla að formata og setja allt upp aftur

Mynd

Sent: Þri 07. Sep 2004 12:29
af gnarr
startaðu á safe mode og hentu norton út.