Netvandamál á Win XP tölvu
Sent: Mán 04. Mar 2013 15:26
Fyrst byrja ég á að kortleggja það sem ég er með
Næst segji ég frá vandamálinu og ég reyni að þylja upp tilraunir mínar til að laga það
Ég er með 2 borðvélar, ein keyrir W7 Ultimate 64bit hin keyrir Win XP
Borðvélarnar eru tengdar í switch sem er síðan tengdur í routerinn
Fyrir mánuði síðan fór innbyggða netkortið á XP vélinni að detta út og inn og síðan drapst það allveg
Ég náði mér í venjulegt 10/100/1000 base netkort, skellti því í og stillti það
Stillingarnar sem ég framkvæmdi var að setja TCP/IP protocol og DNS serverinn í lás miðað við að ég er hjá Símanum
Næst stillti ég Speed & Duplex á 100 Mbps Half Duplex
Nýja kortið fór síðan að detta út og inn en núna síðast liðinn sólahring þá hefur það ekki kveikt á sér
Ég hef reynt að flakka í Speed & Duplex stillingunum
Leyft kortinu að sækja Ip töluna og DNS serverinn sjálft
Þrátt fyrir það að þá kveikir kortið ekki á sér
Er einhver með eitthvað sem ég get framkvæmt til þess að sparka netinu í gang á vélinni
Næst segji ég frá vandamálinu og ég reyni að þylja upp tilraunir mínar til að laga það
Ég er með 2 borðvélar, ein keyrir W7 Ultimate 64bit hin keyrir Win XP
Borðvélarnar eru tengdar í switch sem er síðan tengdur í routerinn
Fyrir mánuði síðan fór innbyggða netkortið á XP vélinni að detta út og inn og síðan drapst það allveg
Ég náði mér í venjulegt 10/100/1000 base netkort, skellti því í og stillti það
Stillingarnar sem ég framkvæmdi var að setja TCP/IP protocol og DNS serverinn í lás miðað við að ég er hjá Símanum
Næst stillti ég Speed & Duplex á 100 Mbps Half Duplex
Nýja kortið fór síðan að detta út og inn en núna síðast liðinn sólahring þá hefur það ekki kveikt á sér
Ég hef reynt að flakka í Speed & Duplex stillingunum
Leyft kortinu að sækja Ip töluna og DNS serverinn sjálft
Þrátt fyrir það að þá kveikir kortið ekki á sér
Er einhver með eitthvað sem ég get framkvæmt til þess að sparka netinu í gang á vélinni