Síða 1 af 1

Vesen með prentara

Sent: Fös 22. Feb 2013 01:35
af halli7
Er með 2 prentar tengda við tölvuna. Annar er fjölnota tæki með skanna og fleira og hann datt út fyrir ca 3 mánuðum en ég gat ljósritað og skannað en ekki prentað, prófaði að setja upp driverana en það gekk ekki.
Svo núna í síðustu viku datt laser prentarinn út sem er lang mest notaður og er búnn að reyna allt sem mér dettur í hug til að laga þetta en ekkert gengur. Búinn að reinstalla öllum driverum og ekkert gengur.

Print Spooler virkar ekki, búinn að reina marg oft að kveikja á því og setja á automatic en ekkert gengur. Ef ég geri troubleshoot þá kemur eins og allt sé komið í lag en print spooler er ekki að virka.
Svo kemur líka The RPC server is unavailable.

Dettur ykkur einhvað í hug sem gæti verið að?
er búinn að reyna að googla þetta en finn enga lausn sem virkar.

Re: Vesen með prentara

Sent: Fös 22. Feb 2013 01:41
af Eiiki
Hér virðist einn hafa átt við sömu vandamál að stríða:
http://forums.techguy.org/networking/736702-solved-rpc-server-unavailable.html

Hann commentar svo neðar í þráðinn hvað var að:
I found the problem. The RPC server is unavailable because the service couldn't function properly because it's dependancy (server service) couldn't start... I checked the dependencies through the server's properties and I looked through services and started those required dependancies to start the server service, once that started... Everything functioned properly.