Outlook á vinnustað
Sent: Fim 21. Feb 2013 10:11
Ég vinn á skrifstofu með 3 öðrum þar sem við erum að svara tölvupóstum úr sameiginlegu emaili. Nú er ég ekki mikill Outlook fan en við erum að leita að einhverju til að auðvelda samskiptin við viðskiptavini, þeas ekki svara aðilanum 2x og eitthvað svona, sá samskiptasöguna í öllum tölvunum, möppur og annað slík. Er það hægt? Er það bara Outlook server sem við tengjum? Er mál að setja þannig upp?
Þakka svörin.
Þakka svörin.