Outlook á vinnustað

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Outlook á vinnustað

Pósturaf ZiRiuS » Fim 21. Feb 2013 10:11

Ég vinn á skrifstofu með 3 öðrum þar sem við erum að svara tölvupóstum úr sameiginlegu emaili. Nú er ég ekki mikill Outlook fan en við erum að leita að einhverju til að auðvelda samskiptin við viðskiptavini, þeas ekki svara aðilanum 2x og eitthvað svona, sá samskiptasöguna í öllum tölvunum, möppur og annað slík. Er það hægt? Er það bara Outlook server sem við tengjum? Er mál að setja þannig upp?

Þakka svörin.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Outlook á vinnustað

Pósturaf Plushy » Fim 21. Feb 2013 10:41

Það er hægt að merkja við pósta með mismunandi litum. Þú getur þá t.d. verið blár, annar grænn og hinn fjólublár. Þið getið með því flokkað hver er að skoða hvaða mál, og t.d. búið síðan til "Afgreitt" möppu sem þið færið svaraðan póst í.

Held það þyrfti að vera server sem heldur utanum allan póst sem þið getið svo tengst við.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Outlook á vinnustað

Pósturaf ZiRiuS » Fim 21. Feb 2013 10:46

Já basic Outlook dæmi eins og að merkja, flokka og allt það kann ég. Ég er meira að pæla í tæknilegu hliðinni, þeas hvernig sé hægt að setja upp svona server. Er ekki enterprise útgáfan rándýr?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Outlook á vinnustað

Pósturaf playman » Fim 21. Feb 2013 10:48

fyrir e-mailin hef ég alltaf notað "windows live mail"
svo til þess að þið séuð ekki alltaf að svara sama aðilanum tvisvar os.f. þá verðiði að synca póstforritin, þá þarftu að stilla póstforritið á IMAP, en
þið eruð örugglega með það stillt á POP3, sem gerir það að verkum að sá sem sækir póstin tekur hann af servernum og einginn annar fær hann.
Með IMAP geymast allir póstar á servernum og allir hafa aðgang að öllum póstum, sendum póstum og os.f. , semsagt sync.

Ef þið eruð með skjöl sem að þurfa að vera syncuð líka, þá eru mörg forrit í boði.
Hef ekki skoðað það í win7, en mig minnir að það hafi verið innbygt forrit sem kallaðist "briefcase" í windows xp, það var allaveganna í windows 98 :D


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Outlook á vinnustað

Pósturaf playman » Fim 21. Feb 2013 10:52

ZiRiuS skrifaði:Já basic Outlook dæmi eins og að merkja, flokka og allt það kann ég. Ég er meira að pæla í tæknilegu hliðinni, þeas hvernig sé hægt að setja upp svona server. Er ekki enterprise útgáfan rándýr?

Til hvers að setja upp server þegar að þið eruð þegar með server (internet þjónustu aðilinn ykkar) ? bara spyr.
Ég hugsa að allar lausnir sem þið þurfið eru við hendina, bara spurning að finna þær og nota.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Outlook á vinnustað

Pósturaf ZiRiuS » Fim 21. Feb 2013 11:12

playman skrifaði:fyrir e-mailin hef ég alltaf notað "windows live mail"
svo til þess að þið séuð ekki alltaf að svara sama aðilanum tvisvar os.f. þá verðiði að synca póstforritin, þá þarftu að stilla póstforritið á IMAP, en
þið eruð örugglega með það stillt á POP3, sem gerir það að verkum að sá sem sækir póstin tekur hann af servernum og einginn annar fær hann.
Með IMAP geymast allir póstar á servernum og allir hafa aðgang að öllum póstum, sendum póstum og os.f. , semsagt sync.

Ef þið eruð með skjöl sem að þurfa að vera syncuð líka, þá eru mörg forrit í boði.
Hef ekki skoðað það í win7, en mig minnir að það hafi verið innbygt forrit sem kallaðist "briefcase" í windows xp, það var allaveganna í windows 98 :D


Ég hugsaði ekki út í IMAP, snilld. Tjékka á þessu takk.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Outlook á vinnustað

Pósturaf Dagur » Fös 22. Feb 2013 11:11