Síða 1 af 1

Hýsing fyrir fleira en PHP

Sent: Sun 17. Feb 2013 18:23
af noizer
Hvar ætti ég að kaupa mér hýsingu sem býður upp á fleiri möguleika en PHP? Allavega Django og Rails.
Þarf ekki að vera innlent.

Re: Hýsing fyrir fleira en PHP

Sent: Sun 17. Feb 2013 18:36
af rango
Er að nota appfog fyrir Node.JS og Java Play, Búið að vera mjög stöðugt hjá mér bara frábært í alla staði.

Ekkert Websocket þó \:D/
Já og þetta er CLI based eins og heroku, Er mikið fyrir cloud kerfi.

Rackspace eru með pay as you go, og mögulega Amazon EC2(Eflaust yfir budgeti) svo er Windows Azure ef þú ert að vinna í ASP.net
Engineyard eru víst góðir ef þú ert með RoR forrit ásamt Heroku.

https://www.appfog.com/
https://www.engineyard.com/
http://aws.amazon.com/ec2/
http://www.windowsazure.com/en-us/
http://www.heroku.com/
http://www.rackspace.co.uk/cloud-servers/

Einhverjar hugmyndir fyrir Anti-PHP forritarann hehe, Svo er bara að vega og meta hvað hentar og hvað ekki.

Kveðja, Júlli.

Re: Hýsing fyrir fleira en PHP

Sent: Sun 17. Feb 2013 20:10
af dori
Ég myndi fara í VPS og setja þetta upp eins og þú vilt frekar en að nota eitthvað proprietary "kerfi" til að halda utan um uppsetninguna.

1984.is eða x.is ef þú vilt halda þessu á Íslandi.

Re: Hýsing fyrir fleira en PHP

Sent: Sun 17. Feb 2013 20:16
af rango
dori skrifaði:Ég myndi fara í VPS og setja þetta upp eins og þú vilt frekar en að nota eitthvað proprietary "kerfi" til að halda utan um uppsetninguna.

1984.is eða x.is ef þú vilt halda þessu á Íslandi.


Gildur púnktur, Enn þetta proprietary kerfi hefur í nær öllum tilfellum staðið sig betur í að halda utan um uppsetninguna.
Með VPS þarf ég að eyða tíma í að updata OSið sjá till þess að allt virki etc. svo halda uppi FTP og SSH, S.s. Mér finnst Kerfi sem sérhæfir sig í að halda þínu forriti gangandi betri kostur heldur enn að keyra þjónustu á VPS.

Enn ef til vill eru ókeypist lausnir á því, Kom bara svoldið út eins og þú værir að setja einhvað út á "kerfið"

Re: Hýsing fyrir fleira en PHP

Sent: Sun 17. Feb 2013 20:49
af dori
Æi, það er ekki svo mikið mál að setja upp og herða nokkuð lokað Linux kerfi. Það er líka nokkuð viðhaldsfrítt fyrir utan að setja upp öryggisuppfærslur þegar þær koma inn.

Re: Hýsing fyrir fleira en PHP

Sent: Sun 17. Feb 2013 20:53
af rango
dori skrifaði:Æi, það er ekki svo mikið mál að setja upp og herða nokkuð lokað Linux kerfi. Það er líka nokkuð viðhaldsfrítt fyrir utan að setja upp öryggisuppfærslur þegar þær koma inn.


Enn er það ekki bara óþarfi? Ég myndi skilja það ef þú þyrftir alla fídusana sem linux gefur þér enn annars held ég að þú sért að spara þér tíma og blóð með því að kaupa og nota þetta propitiatory kerfi, Getur skoðað cloudfoundry t.d. og openstack.

Re: Hýsing fyrir fleira en PHP

Sent: Lau 23. Feb 2013 23:21
af mikkidan97
[url]datacell.com[/url]

Hef ekki prufad that sjalfur, en eg thekki rekstrarstjorann ;)

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2