Síða 1 af 1

Linux ofurnýliði með vandamál í uppsetningu

Sent: Fim 14. Feb 2013 11:12
af olafurfo
Sælir nú

Ég er að henda upp Back Track 5 á tölvuna mína í tilraunarstarfsemi í vinnunni sem er með windows 8 nú þegar uppsett.

Ég er búinn að gera 3 partitions úr SSD disknum mínum sem eru

190GB - windows
15 GB EXT4 - /home
16 GB EXT4 - /

Þegar ég skoða þetta í windows explorer sé ég þær ekki en finn með partition tooli, EN ég get ekki bootað af þessum partitions

Ef það er þráður inni á spjallinu þá ætla ég fyrirframm að segja afsakið fyrir double post :roll: þá hef ég bara ekki fundið hann


Eru einhverjir gúrúar hérna sem gæti bent mér á hvað ég er að gera rangt :/

Re: Linux ofurnýliði með vandamál í uppsetningu

Sent: Fim 14. Feb 2013 11:19
af KermitTheFrog
Bootaðu af live linux cd og installaðu grub2.

https://www.google.is/search?q=install+ ... annel=fflb

Re: Linux ofurnýliði með vandamál í uppsetningu

Sent: Fim 14. Feb 2013 12:13
af olafurfo
Þakka þér mikli meistari :D

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2