Síða 1 af 1

Windows.old óþarft?

Sent: Mið 13. Feb 2013 22:51
af karvel
Var að uppfæra í Windows 8 Pro og finnst gamla Windows 7 vera að taka óheyrilega mikið pláss á diskinum hjá mér eða 47Gb. Er í lagi að henda út Windows.old af stýrikerfisdiskinum? Skiptir nokkru máli þó að því sé fórnað þ.e. hefur ekki áhrif hvað Windows 8 varðar?

Re: Windows.old óþarft?

Sent: Mið 13. Feb 2013 22:55
af Xovius
Hefur engin áhrif á nýja kerfið. Þetta er bara backup af gamla dótinu þínu

Re: Windows.old óþarft?

Sent: Mið 13. Feb 2013 22:57
af Black
ég hef alltaf eytt þeim þegar þær koma..Hefur enginn áhrif :)