Síða 1 af 4

Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:25
af tveirmetrar
Tek upp símann til að hringja í Símann og kann stöðuna á ljósnetinu áðan.

Símsvarinn segir mér að ég sé númer 28 í röðinni og ég ákveð að bíða.
Þegar ég er númer 3 í röðinni skellist á og inneignin þá búin!!!

Er eðlilegt að þú borgir fyrir símanotkun þegar ekki er svarað í símann??? (╯°□°)╯︵ ┻━┻)

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:26
af upg8
Er gsm síminn þinn hjá símanum?

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:29
af Plushy
Það á að vera frítt að hringja í þitt símfyrirtæki, ef þú hringir úr öðru númeri kostar það eins og venjulega.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:30
af tveirmetrar
Nei, ég er hjá Nova með gemsann.

Finnst það ekki breyta neinu... Er ennþá að hringja inn... Það er ekki rukkað fyrir það í venjulegu símtali ef þú skellir á áður en einhver svarar?

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:31
af tveirmetrar
Og sérstaklega þegar þú þarft að hringja í 20 mínútur áður en einhver svarar...

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:31
af steinarorri
"Kerfið" svarar og segir að það sé bið hjá þjónustufulltrúa

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:32
af Viktor
http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:32
af tveirmetrar
steinarorri skrifaði:"Kerfið" svarar og segir að það sé bið hjá þjónustufulltrúa


Já og það er fáránlegt þegar þú þarft að hanga í símanum í tuttugumínútur í það minnsta áður en einhver svarar...

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:34
af ManiO
tveirmetrar skrifaði:
steinarorri skrifaði:"Kerfið" svarar og segir að það sé bið hjá þjónustufulltrúa


Já og það er fáránlegt þegar þú þarft að hanga í símanum í tuttugumínútur í það minnsta áður en einhver svarar...


Hafa samband við neytendastofnun? Ekki eðlilegt að þurfa að borga fyrir þjónustu sem að flestir líta á sem innifalið í mánaðargjaldinu.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:37
af Viktor
ManiO skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
steinarorri skrifaði:"Kerfið" svarar og segir að það sé bið hjá þjónustufulltrúa


Já og það er fáránlegt þegar þú þarft að hanga í símanum í tuttugumínútur í það minnsta áður en einhver svarar...


Hafa samband við neytendastofnun? Ekki eðlilegt að þurfa að borga fyrir þjónustu sem að flestir líta á sem innifalið í mánaðargjaldinu.

Afhjverju ætti Síminn að greiða fyrir GSM reikning hjá Nova?

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 17:42
af tveirmetrar
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


Og er það bara ég að það er fáránlegt þegar þú þarft svo að punga út 500 kalli eða eitthvað á meðan þú bíður eftir að einhver drööözlar sér til aða svara...
Hérna borgaðu svo í þennan bauk fyrir hverja mínútu sem þú bíður eftir okkur... Yrði samþykkt ef þú mættir í persónu eða þannig...

:thumbsd

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 18:13
af tveirmetrar
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


"Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna."

Svarið sem þú færð ef þú lætur reyna á "framtíðina" á http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/
Eða búið að vera svarið síðasta klukkutímann ef þú reynir að ná sambandi. =P~

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 18:17
af urban
tveirmetrar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


"Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna."

Svarið sem þú færð ef þú lætur reyna á "framtíðina" á http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/
Eða búið að vera svarið síðasta klukkutímann ef þú reynir að ná sambandi. =P~


þetta er það nákvæmlega sama og "þú ert númer x í röðinni"
eða ætlastu kannski til þess að það séu 200 mans ready með að svara símanum og vera klár á netspjallinu ?
mig langar ekki að greiða fyrir það.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 18:27
af ArnarF
tveirmetrar skrifaði:Tek upp símann til að hringja í Símann og kann stöðuna á ljósnetinu áðan.

Símsvarinn segir mér að ég sé númer 28 í röðinni og ég ákveð að bíða.
Þegar ég er númer 3 í röðinni skellist á og inneignin þá búin!!!

Er eðlilegt að þú borgir fyrir símanotkun þegar ekki er svarað í símann??? (╯°□°)╯︵ ┻━┻)


Já, eðlilegur hringitónn segir þér ekki númer hvað þú ert í röðinni, t.d. ef þú hringir í vin, hann segir þér að bíða í 5 mínútur og lætur þig í bið þá er símtalið ennþá virkt.

Hélt einnig að það segði sig sjálft að ef þú hringir úr NOVA í þjónustuver Símans þá mun það auðvitað koma til með að kosta þig mínúturnar...

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 18:33
af Viktor
tveirmetrar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


"Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna."

Svarið sem þú færð ef þú lætur reyna á "framtíðina" á http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/
Eða búið að vera svarið síðasta klukkutímann ef þú reynir að ná sambandi. =P~


Hefurðu prufað að smella á þetta?

Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna.

Viltu að þjónustufulltrúi hafi samband?


Var að spyrjast fyrir um ljósnetið um daginn í 8007000@siminn.is og fékk svar samdægurs.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 18:48
af tveirmetrar
urban skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


"Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna."

Svarið sem þú færð ef þú lætur reyna á "framtíðina" á http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/
Eða búið að vera svarið síðasta klukkutímann ef þú reynir að ná sambandi. =P~


þetta er það nákvæmlega sama og "þú ert númer x í röðinni"
eða ætlastu kannski til þess að það séu 200 mans ready með að svara símanum og vera klár á netspjallinu ?
mig langar ekki að greiða fyrir það.


Og finnst þér ekki að ef þú bíður upp á þjónustu af þessu tagi þá ættirðu að hafa starfsmenn í samræði við þarfir viðskiptavina? Selur einhvern búnað sem þú þjónustar svo illa? Er það svona eðlilegt?

ArnarF skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Tek upp símann til að hringja í Símann og kann stöðuna á ljósnetinu áðan.

Símsvarinn segir mér að ég sé númer 28 í röðinni og ég ákveð að bíða.
Þegar ég er númer 3 í röðinni skellist á og inneignin þá búin!!!

Er eðlilegt að þú borgir fyrir símanotkun þegar ekki er svarað í símann??? (╯°□°)╯︵ ┻━┻)


Já, eðlilegur hringitónn segir þér ekki númer hvað þú ert í röðinni, t.d. ef þú hringir í vin, hann segir þér að bíða í 5 mínútur og lætur þig í bið þá er símtalið ennþá virkt.

Hélt einnig að það segði sig sjálft að ef þú hringir úr NOVA í þjónustuver Símans þá mun það auðvitað koma til með að kosta þig mínúturnar...


Finnst þér í alvöru eðlilegt að láta þig borga á meðan þú ert ennþá að hringja inn? Það er svo sannarlega enginn búinn að svara þó að í byrjun komi upp valmöguleikar um það hvern þú ætlar að hringja í... Mér finnst þessi uppsetning ekki sanngjörn né eðlileg, skil ekki að þið sættið ykkur bara við þetta. Maður gæti kannski sætt sig við þetta ef biðin væri í alvöru 5 mínútur en ekki 30 eins og þetta er oftast.

Finnst ykkur í alvörunni eðlilegt að borga 1000 kall fyrir hringja í þjónustuver símans?

Sallarólegur skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


"Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna."

Svarið sem þú færð ef þú lætur reyna á "framtíðina" á http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/
Eða búið að vera svarið síðasta klukkutímann ef þú reynir að ná sambandi. =P~


Hefurðu prufað að smella á þetta?

Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna.

Viltu að þjónustufulltrúi hafi samband?


Var að spyrjast fyrir um ljósnetið um daginn í 8007000@siminn.is og fékk svar samdægurs.


Og finnst þér þetta eðlilegt. Að þegar þú reynir að ná sambandi við fyrirtæki sem þú ert að versla við þá kostar það annaðhvort þúsundkall eða option 2 er að kannski hafa þeir samband við þig þann dag...

Mér finnst þið ætlast til lítils af þeim sem þið standið í viðskiptum við... #-o

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 18:53
af Viktor
tveirmetrar skrifaði:Og finnst þér þetta eðlilegt. Að þegar þú reynir að ná sambandi við fyrirtæki sem þú ert að versla við þá kostar það annaðhvort þúsundkall eða option 2 er að kannski hafa þeir samband við þig þann dag...

Mér finnst þið ætlast til lítils af þeim sem þið standið í viðskiptum við... #-o


Það er ekki Síminn sem er að rukka þetta, heldur NOVA. Fullkomlega eðlilegt, enda er þetta svona hjá öllum fyrirtækjum á landinu.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 18:58
af tveirmetrar
Sallarólegur skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


"Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna."

Svarið sem þú færð ef þú lætur reyna á "framtíðina" á http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/
Eða búið að vera svarið síðasta klukkutímann ef þú reynir að ná sambandi. =P~


Hefurðu prufað að smella á þetta?

Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna.

Viltu að þjónustufulltrúi hafi samband?


Var að spyrjast fyrir um ljósnetið um daginn í 8007000@siminn.is og fékk svar samdægurs.


Og finnst þér þetta eðlilegt. Að þegar þú reynir að ná sambandi við fyrirtæki sem þú ert að versla við þá kostar það annaðhvort þúsundkall eða option 2 er að kannski hafa þeir samband við þig þann dag...

Mér finnst þið ætlast til lítils af þeim sem þið standið í viðskiptum við... #-o


Það er ekki Síminn sem er að rukka þetta, heldur NOVA. Fullkomlega eðlilegt, þetta er svona hjá öllum fyrirtækjum á landinu.


Ég veit að Nova rukkar mig fyrir símnotkunina mína.
Og nei það eru ekki mörg fyrirtæki sem láta þig bíða í 30 mínútur eftir afgreiðslu á meðan þú ert í símanum, án þess í það minnsta að manneskja svari í símann og setji þig á bið eða byðji þig um að prufa aftur seinna. Mér finnst það allt annað en innhringitónn sem telur niður á meðan þú ert að borga í hálftíma...

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 18:59
af urban
tveirmetrar skrifaði:
urban skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


"Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna."

Svarið sem þú færð ef þú lætur reyna á "framtíðina" á http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/
Eða búið að vera svarið síðasta klukkutímann ef þú reynir að ná sambandi. =P~


þetta er það nákvæmlega sama og "þú ert númer x í röðinni"
eða ætlastu kannski til þess að það séu 200 mans ready með að svara símanum og vera klár á netspjallinu ?
mig langar ekki að greiða fyrir það.


Og finnst þér ekki að ef þú bíður upp á þjónustu af þessu tagi þá ættirðu að hafa starfsmenn í samræði við þarfir viðskiptavina? Selur einhvern búnað sem þú þjónustar svo illa? Er það svona eðlilegt?

Auðvitað er gríðarlega mismunandi álag á þjónustuverum
það erþað alltaf, alveg sama í hvaða þjónustuver hjá hverjum þú hringir (og þá meina ég ekki bara tengt ISP eða símafyrritækjum)

Það er einfaldlega ekki hægt að ætlast til þess að það sé alltaf einhver ready á línunni til að svara manni.
það má t.d. vel vera að upp hafi komið einhver bilun í kerfi símans og þar að leiðandi hugsanlega óvenju margir hringt inn.

ég var t.d. að prufa núna, Róshildur (held að hún hafi sagt það) svaraði mér, engin bið, ég var næstur inn.

þess má líka geta að þetta símtal kostaði mig ekki neitt þar sem að ég er jú hjá símanum (eða minnir það, er með síma frá vinnunni)
þú ert einfaldlega að hringja á milli kerfa og þá er einfaldlega rukkað fyrir það (þú ert jú hjá því símafyrirtæki sem að er(eða allaveganna var) dýrast að hringja í og úr.

og já, þetta með að það sé fáránlegt að borga fyrir að bíða eftir að það sé svarað.

þú svaraðir þessu samt í fyrsta pósti hjá þér.
Símsvarinn segir mér að ég sé númer 28 í röðinni og ég ákveð að bíða.

símsvarinn svarar jú símanum sjáðu til.

ég veit ekki betur en að það þurfi ekki að taka það fram ef að maður hringi eitthvert þá kosti það peninga. (ég hef ekki orðið var við það sjálfur allaveganna, nema síma innan sömu kennitölu og álíka)
aftur á móti hefur maður alveg heyrt stundum tekið fram að "ekkert gjald sé tekið á meðan beðið er"
þá getur maður einmitt bara hinkrað rólegur í símanum.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 19:05
af steinarorri
Minnir að þegar maður hringir í Landsbankann og er búinn að bíða smá er manni boðið á ýta takka og lesa/stimpla inn símanúmerið sitt og þeir hringja innan klukkutíma. Besta lausnin ef það er löng bið.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 19:06
af Viktor
tveirmetrar skrifaði:Ég veit að Nova rukkar mig fyrir símnotkunina mína.
Og nei það eru ekki mörg fyrirtæki sem láta þig bíða í 30 mínútur eftir afgreiðslu á meðan þú ert í símanum, án þess í það minnsta að manneskja svari í símann og setji þig á bið eða byðji þig um að prufa aftur seinna. Mér finnst það allt annað en innhringitónn sem telur niður á meðan þú ert að borga í hálftíma...


Síminn er ekki að 'láta þig bíða í 30 mínútur'. Það vill bara þannig til að á þeim tímapunkti sem þú hringir inn eru fleiri að bíða, svo þú getur hringt seinna eða beðið.
Ef þetta kemur fyrir hjá einhverju örðu fyrirtæki að svona margir eru á bið þá, jú, gengur þetta nákvæmlega eins fyrir sig. Þegar símsvarinn svarar þá byrjar Nova að rukka.

Ef þú ert á móti þessari símaþjónustu, sendu þeim þá mail.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 19:08
af tveirmetrar
urban skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
urban skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/

Velkominn í framtíðina.

Um leið og þú færð símsvarann sem segir þér hvað eru margir í röðinni þá er búið að 'svara'.


"Því miður er enginn þjónustufulltrúi við núna."

Svarið sem þú færð ef þú lætur reyna á "framtíðina" á http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/
Eða búið að vera svarið síðasta klukkutímann ef þú reynir að ná sambandi. =P~


þetta er það nákvæmlega sama og "þú ert númer x í röðinni"
eða ætlastu kannski til þess að það séu 200 mans ready með að svara símanum og vera klár á netspjallinu ?
mig langar ekki að greiða fyrir það.


Og finnst þér ekki að ef þú bíður upp á þjónustu af þessu tagi þá ættirðu að hafa starfsmenn í samræði við þarfir viðskiptavina? Selur einhvern búnað sem þú þjónustar svo illa? Er það svona eðlilegt?

Auðvitað er gríðarlega mismunandi álag á þjónustuverum
það erþað alltaf, alveg sama í hvaða þjónustuver hjá hverjum þú hringir (og þá meina ég ekki bara tengt ISP eða símafyrritækjum)

Það er einfaldlega ekki hægt að ætlast til þess að það sé alltaf einhver ready á línunni til að svara manni.
það má t.d. vel vera að upp hafi komið einhver bilun í kerfi símans og þar að leiðandi hugsanlega óvenju margir hringt inn.

ég var t.d. að prufa núna, Róshildur (held að hún hafi sagt það) svaraði mér, engin bið, ég var næstur inn.

þess má líka geta að þetta símtal kostaði mig ekki neitt þar sem að ég er jú hjá símanum (eða minnir það, er með síma frá vinnunni)
þú ert einfaldlega að hringja á milli kerfa og þá er einfaldlega rukkað fyrir það (þú ert jú hjá því símafyrirtæki sem að er(eða allaveganna var) dýrast að hringja í og úr.

og já, þetta með að það sé fáránlegt að borga fyrir að bíða eftir að það sé svarað.

þú svaraðir þessu samt í fyrsta pósti hjá þér.
Símsvarinn segir mér að ég sé númer 28 í röðinni og ég ákveð að bíða.

símsvarinn svarar jú símanum sjáðu til.

ég veit ekki betur en að það þurfi ekki að taka það fram ef að maður hringi eitthvert þá kosti það peninga. (ég hef ekki orðið var við það sjálfur allaveganna, nema síma innan sömu kennitölu og álíka)
aftur á móti hefur maður alveg heyrt stundum tekið fram að "ekkert gjald sé tekið á meðan beðið er"
þá getur maður einmitt bara hinkrað rólegur í símanum.


Jújú, það kostar víst peninga að tala í símann. Finnst þetta bara gróft og skrítið sjálfum þegar þeir vita hvað biðin er löng að þeir breyti þessu ekki. Finnst sjálfsvara dótið svo skrítin afsökun eitthvað. Eru þeir ekki að áframsenda símtalið og þá byrjar maður að hringja á ný? Finnst þetta hreinlega lélegt og finnst skrítið að það sé enginn sammála...
Ég sé þetta bara á einn hátt. Það kostaði mig 1000 krónur að reyna að ná sambandi við Símann í dag. Og mér finnst það ekki eðlilegt þegar það þarf ekki að kosta 1 kr.
"Það er löng bið eftir afgreiðslu, veldu 1 ef þú villt borga fyrir biðina og fá skemmtilega tónlist og niðurtalningu, veldu 2 ef þú villt ekki klára inneignina þína á meðan þú bíður. Mbkv Síminn."
Finndist þetta alveg redding :happy

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 19:13
af Xovius
tveirmetrar skrifaði:Ég veit að Nova rukkar mig fyrir símnotkunina mína.
Og nei það eru ekki mörg fyrirtæki sem láta þig bíða í 30 mínútur eftir afgreiðslu á meðan þú ert í símanum, án þess í það minnsta að manneskja svari í símann og setji þig á bið eða byðji þig um að prufa aftur seinna. Mér finnst það allt annað en innhringitónn sem telur niður á meðan þú ert að borga í hálftíma...


Það er einmitt það sem gerist þegar síminn svarar og segir þér númer hvað þú ert í röðinni.

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 19:18
af tveirmetrar
Xovius skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Ég veit að Nova rukkar mig fyrir símnotkunina mína.
Og nei það eru ekki mörg fyrirtæki sem láta þig bíða í 30 mínútur eftir afgreiðslu á meðan þú ert í símanum, án þess í það minnsta að manneskja svari í símann og setji þig á bið eða byðji þig um að prufa aftur seinna. Mér finnst það allt annað en innhringitónn sem telur niður á meðan þú ert að borga í hálftíma...


Það er einmitt það sem gerist þegar síminn svarar og segir þér númer hvað þú ert í röðinni.


Og ef hún (yndislega símadaman sem svaraði í símann) áframsendir símtalið, er ég þá að borga á meðan ég er að bíða? (Þekki það ekki, en ég hélt að þá væriru bara aftur kominn í "innhringingu" sem kostar ekkert.) :|

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Sent: Þri 12. Feb 2013 19:24
af Haxdal
Það hefur alltaf verið rukkað fyrir símtöl í 800 númer úr gemsum, bara landlínur sem það er gjaldfrjálst.

Alveg sama hvort sem það er vél eða manneskja sem svarar, þá er strax byrjað að rukka fyrir símtalið um leið og samband næst. þ.e. Um leið og duuuhh ... duuuuh .. duuuh ... hættir, þá byrjarðu að borga fyrir símtalið. Þetta á að vera common knowledge hjá öllum sem nota símtæki á annað borð, undantekningin við þetta er ef þú ert að hringja úr LANDlínu (heimasíma) í gjaldfrjálst númer (800 númer). Þó það sé sjálfsvari eða talvél sem svarar símtalinu þá er samt komin tenging frá Símtækinu þínu á þann stað sem þú ert að reyna ná sambandi við.

Álagið getur verið mjög misjafnt í þjónustuverum, það þarf ekki mikið að koma uppá til að margir hringja inn á sama tíma. Líka þarftu að gera ráð fyrir því að starfsmenn hafa sínar lögboðnu pásur og matartíma og því eru yfirleitt færri að svara á matartímum, hádegismat um 12-13 fyrir dagvaktir eða 18ish fyrir kvöldvaktir.

Og ef hún (yndislega símadaman sem svaraði í símann) áframsendir símtalið, er ég þá að borga á meðan ég er að bíða? (Þekki það ekki, en ég hélt að þá væriru bara aftur kominn í "innhringingu" sem kostar ekkert.) :|

Býst við að þú sért að tala um ef hún flytur símtalið á annan starfsmann þá já, þú ert ennþá tengdur við þann stað sem þú varst að hringja í.