Síða 1 af 1

Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Þri 12. Feb 2013 00:47
af snaeji
Sælir vaktarar.

Ég fékk það verkefni frá frænku að komast að því hvernig væri best að standa að einfaldri og ódýrri heimasíðu fyrir pínulitla ráðgjafastofu á íslandi.

Hún þyrfti að hafa eftirfarandi:

.is endingu
Eitthvað viðmót fyrir stjórnanda þar sem væri hægt að setja inn fréttir og tilkynningar á einfaldan hátt

Hvert er einfaldast að snúa sér í þessu ? Er hægt að kaupa semí tilbúna heimasíðu á netinu sem lítur ágætlega út og fylla síðan út upplýsingar og fleira sem þarf að koma fram á henni ?

Er algjör nýgræðingur í þessum efnum en þetta þyrfti að vera algjör budget síða.

Hjálp væri vel þegin!

Re: Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Þri 12. Feb 2013 00:50
af Tiger
þarft allltaf að kaupa .is lénið hjá ISNIC sem kostar einhvern 7.000kr á ári, og síðan hýsingu á því hjá t.d. 1984.is sem er svipaður kosnaður. Síðan geturu fengið þér fría Wordpress síðu og eitthvað thema sem henntar. Ef þetta er bara frétta og tilkynningarsíða ætti það ekki að vera mikið má að covera með wordpress.

Re: Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Þri 12. Feb 2013 00:52
af snaeji
Geggjað, mission morgundagsins að kynna sér Wordpress.. Þakka fyrir :happy

Re: Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Þri 12. Feb 2013 03:13
af rango
Tiger skrifaði:þarft allltaf að kaupa .is lénið hjá ISNIC sem kostar einhvern 7.000kr á ári, og síðan hýsingu á því hjá t.d. 1984.is sem er svipaður kosnaður. Síðan geturu fengið þér fría Wordpress síðu og eitthvað thema sem henntar. Ef þetta er bara frétta og tilkynningarsíða ætti það ekki að vera mikið má að covera með wordpress.


Drupal gæti samt hentað betur s.s. ef við erum að tala um fyritækja síðu með fréttamódúl.

Re: Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Þri 12. Feb 2013 08:27
af eriksnaer
Tiger skrifaði:þarft allltaf að kaupa .is lénið hjá ISNIC sem kostar einhvern 7.000kr á ári, og síðan hýsingu á því hjá t.d. 1984.is sem er svipaður kosnaður. Síðan geturu fengið þér fría Wordpress síðu og eitthvað thema sem henntar. Ef þetta er bara frétta og tilkynningarsíða ætti það ekki að vera mikið má að covera með wordpress.


Hýsingar þurfa ekki að vera svona dýrar... Rakst á þessa síðu um daginn.. http://ivinnslu.giraffi.net/

Re: Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Mið 13. Feb 2013 19:47
af pattzi
Er með hýst hjá 3owl.com. ís síðu



Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2

Re: Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Mið 13. Feb 2013 20:12
af Arkidas
rango skrifaði:
Tiger skrifaði:þarft allltaf að kaupa .is lénið hjá ISNIC sem kostar einhvern 7.000kr á ári, og síðan hýsingu á því hjá t.d. 1984.is sem er svipaður kosnaður. Síðan geturu fengið þér fría Wordpress síðu og eitthvað thema sem henntar. Ef þetta er bara frétta og tilkynningarsíða ætti það ekki að vera mikið má að covera með wordpress.


Drupal gæti samt hentað betur s.s. ef við erum að tala um fyritækja síðu með fréttamódúl.


Að mínu mati hentar WordPress best fyrir þetta. Sérstaklega ef kúnninn á að sjá um að setja inn efni sjálfur. Bakendinn er mun notendavænni í WordPress.

Re: Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Mið 13. Feb 2013 20:21
af rango
Arkidas skrifaði:
rango skrifaði:
Tiger skrifaði:þarft allltaf að kaupa .is lénið hjá ISNIC sem kostar einhvern 7.000kr á ári, og síðan hýsingu á því hjá t.d. 1984.is sem er svipaður kosnaður. Síðan geturu fengið þér fría Wordpress síðu og eitthvað thema sem henntar. Ef þetta er bara frétta og tilkynningarsíða ætti það ekki að vera mikið má að covera með wordpress.


Drupal gæti samt hentað betur s.s. ef við erum að tala um fyritækja síðu með fréttamódúl.


Að mínu mati hentar WordPress best fyrir þetta. Sérstaklega ef kúnninn á að sjá um að setja inn efni sjálfur. Bakendinn er mun notendavænni í WordPress.


Líklega rétt hjá þér, Svo er þetta mögulega geðþótta ákvörðun líka.

Re: Einföld heimasíða fyrir fyrirtæki ?

Sent: Fim 21. Feb 2013 21:45
af cobro
Já wordpress er mjög sniðugt kostar ekki neitt eins og þessi fyrirtæki eru að bjóða hérna á íslandi..

En viti þið hvar er hægt að nálgast gott tutorial um hvernig maður býr til wordpress theme ?