Síða 1 af 1
Switchar/hubbar ?
Sent: Sun 03. Feb 2013 23:48
af littli-Jake
Við félagarnir sem erum að leigja saman erum með allar 3 vélarnar á sama stað. Það er frekar langt í routerinn svo við vorum að spá í að vera bar með Switch eða Hubb til að deila nettengingunni ( þráðlaust sökkar) og hugsanlega lana smávegis.
Er einhver verulegur munur á þessu dóti? Er einhver þörf á að eiða einhverjum penning í þetta?
Re: Switchar/hubbar ?
Sent: Sun 03. Feb 2013 23:56
af dori
Þið þurfið switch. Það þarf ekkert að eyða miklum pening í þetta. Ágætis gigabit switch kostar 5000 kall eða svo.
Re: Switchar/hubbar ?
Sent: Mán 04. Feb 2013 00:02
af Nolon3
Re: Switchar/hubbar ?
Sent: Mán 04. Feb 2013 07:43
af littli-Jake
Re: Switchar/hubbar ?
Sent: Mán 04. Feb 2013 09:08
af Krissinn
littli-Jake skrifaði:Og munurinn væri?
10/100 sem er ódýrari höndlar 100mbit netumferð en 10/100/1000 höndlar 1000mbit netumferð. :p
Re: Switchar/hubbar ?
Sent: Mán 04. Feb 2013 17:42
af littli-Jake
krissi24 skrifaði:littli-Jake skrifaði:Og munurinn væri?
10/100 sem er ódýrari höndlar 100mbit netumferð en 10/100/1000 höndlar 1000mbit netumferð. :p
aaaa svo 100 er plenty.
Re: Switchar/hubbar ?
Sent: Mán 04. Feb 2013 22:23
af steinarorri
gbit 1000 er samt ákjósanlegt ef þið ætlið að deila gögnum ykkar á milli og svona. Kostar kannski nokkrum þúsundköllum meira, en persónulega myndi ég telja það þess virði.
Re: Switchar/hubbar ?
Sent: Þri 05. Feb 2013 11:07
af Xovius
steinarorri skrifaði:gbit 1000 er samt ákjósanlegt ef þið ætlið að deila gögnum ykkar á milli og svona. Kostar kannski nokkrum þúsundköllum meira, en persónulega myndi ég telja það þess virði.
Líka svona með framtíðina í huga
Re: Switchar/hubbar ?
Sent: Þri 05. Feb 2013 11:20
af KermitTheFrog
Myndi allan daginn taka gigabit switch. Mun meira virði, sérstaklega ef verið er að deila milli tölva á innraneti.