Windows 8 Installation Has Failed!

Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows 8 Installation Has Failed!

Pósturaf karvel » Mið 30. Jan 2013 22:20

Var að kaupa mér Windows 8 Pro en næ ekki að setja það inn yfir Windows 7 Home Edition. Ég valdi að setja það upp með því að halda "Compatible" forritum og "Personal Settings" en fæ ítrekað "Windows 8 Installation Has Failed".
Hvað getur verið að valada þessu? Nú keyrði ég "Windows 8 Upgrade Assistant" og fékk ég þá niðurstöðu að tölvan væri "Ready For Windows 8". Vonandi eru einhverjir "Vaktarar" svo elskulegir að ráðleggja mér hvað best væri að gera. [-o<


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Installation Has Failed!

Pósturaf AntiTrust » Mið 30. Jan 2013 22:48

Færðu enga nánari error kóða?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Installation Has Failed!

Pósturaf Hargo » Mið 30. Jan 2013 22:52

Gefur hún þér ekki upp þau forrit sem hún er að stoppa á i installation ferlinu?



Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Installation Has Failed!

Pósturaf karvel » Mið 30. Jan 2013 23:03

Nei, ég fæ afskaplega einfalt svar og enga error kóða eða neitt til að átta sig á þessu frekar.


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Installation Has Failed!

Pósturaf AntiTrust » Mið 30. Jan 2013 23:10

Taka backup af öllu og gera bara clean install?

Persónulega geri ég aldrei upgrade úr eldra OS, lendi alltaf í veseni með drivera, registry færslur og flr.



Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Installation Has Failed!

Pósturaf karvel » Mið 30. Jan 2013 23:50

Já, sennilega er það vitlegast fyrst að fyrsti kostur virkar ekki. Hvað með valmögulleika 2 þ.e. færa aðeins yfir "Personal Settings"? Held ég þá ekki eftir "Mínum möppum"t.d. í Outlook en strauja út öll forrrit? Svo er 3 mögulleikinn í yfirfærslunni "Nothing" og er þar ekki um Clean Install að ræða?


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5