Síða 1 af 1

Hvaða router?

Sent: Mið 30. Jan 2013 15:49
af blitz
Sælir.

Hvaða router mæla menn með fyrir heimanet? Budget í kringum 20.000

kv

Edit: er á leiðinni til Þýskalands þannig að ég ætti að geta pikkað hann upp þar (ebay, Conrad)

Re: Hvaða router?

Sent: Mið 30. Jan 2013 16:06
af hagur
Fyrir ADSL/VDSL eða bara normal WAN router?

Re: Hvaða router?

Sent: Mið 30. Jan 2013 16:07
af blitz
Nú játa ég fávisku mína og þekki ekki muninn. Þetta er bara til að tengja heimilið við ljósleiðarann heima - er með einhvern Basic router (Edimax) frá Hringdu.

Re: Hvaða router?

Sent: Mið 30. Jan 2013 16:16
af tlord

Re: Hvaða router?

Sent: Mið 30. Jan 2013 16:30
af Gislinn
tlord skrifaði:þessi ætti að vera ok

http://www.conrad.de/ce/de/product/9864 ... lband-N900


Það er verið að selja einn notaðann svona á vaktinni: viewtopic.php?f=11&t=52624

Mæli klárlega með þessum router.