Síða 1 af 1

Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Sent: Sun 27. Jan 2013 12:57
af capteinninn
Ég sá hérna einhverstaðar á vaktinni fyrir ekki löngu síðan forrit sem skannar registry eftir duplicates og malware og fleira .

Held ég sé með eitthvað rusl á tölvunni en finn ekki með avast! neitt.

Ég er búinn að leita á vaktinni en ég finn ekki aftur þennan þráð þar sem var linkur á þetta forrit, getur einhver bent mér á gott forrit fyrir þetta

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Sent: Sun 27. Jan 2013 13:02
af Squinchy
Ég nota PCtuneup frá AVG, hefur reynst mér vel

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Sent: Sun 27. Jan 2013 13:07
af methylman
Glary Utilities hefur reynst mér vel er líka með "startup items" þar sem þú getur valið hvað fer sjálfvirkt í gang við ræsingu

http://www.glarysoft.com/glary-utilities-pro/ trial í 30 daga

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Sent: Sun 27. Jan 2013 13:22
af capteinninn
methylman skrifaði:Glary Utilities hefur reynst mér vel er líka með "startup items" þar sem þú getur valið hvað fer sjálfvirkt í gang við ræsingu

http://www.glarysoft.com/glary-utilities-pro/ trial í 30 daga


Er ekki hægt að nota MSConfig líka fyrir þetta?

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Sent: Sun 27. Jan 2013 13:37
af Kristján

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Sent: Sun 27. Jan 2013 15:36
af hkr
Ef þú veist hvað þú ert að gera þá myndi ég mæla með HiJackThis.

En annars er líka mjög gott að nota Process Explorer frá MS Sysinternals, getur séð hvaða forrit eru Verified og hvort þau séu encrypted. Allt sem er Verified ætti að vera í lagi (aðeins Stuxnet o.þ.h. malware hafa verið Verfied, s.s. "government malware") og það sem er "Unable to verify" ættir þú að skoða betur, ef þú veist ekki hvað það er/mannst ekki eftir að hafa sett það upp myndi ég skoða það betur og þá sérstaklega ef það er encrypted (fjólublátt).

Í stað þess að nota msconfig myndi ég mæla með Autoruns (einni frá Sysinternals, er 'stóri' bróðir msconfigs). Mun betra forrit til þess að sjá hvað keyrt þegar vélin fer í gang og hvaðan.

Finnur þessi forrit ásamt fleirum hér: http://technet.microsoft.com/en-US/sysinternals

ps. ef þú lendir í veseni með að ræsa Process Explorer eða Autoruns að þá eru það góðar líkur á því að það sé leiðindar malware á vélinni hjá þér, sum af stærri malware'unum sem eru í gangi gera allt sem þau geta til þess að hindra notandann frá því að keyra þessi forrit.