ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf Xovius » Lau 26. Jan 2013 21:22

Ég er að reyna að opna annað port í routernum mínum en það virðist bara vera svona 1/50 chance að stillingarsíðurnar loadist í routernum. Ég smelli á "Networking - NAT" (eða hvað sem er) og hálfur skjárinn verður bara hvítur og virðist vera að loadast endalaust. Einstaka skipti kemur þetta en þegar ég ætla inn í næsta menu inn af því lendi ég í sömu erfiðleikum sem gerir það að verkum að ég get bara ekki stillt neitt.
Hér er screenshot...
Mynd

Þetta er svona router:
ZyXel p-870HN-51b
Mynd




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf darkppl » Lau 26. Jan 2013 21:30

fá sér DÝRASTA cisco routerinn ... xd


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf hkr » Lau 26. Jan 2013 21:57

ertu með einhver addon sem gætu verið að blocka síðuna? Hvernig er þetta í öðrum browser?



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf Xovius » Lau 26. Jan 2013 22:01

hkr skrifaði:ertu með einhver addon sem gætu verið að blocka síðuna? Hvernig er þetta í öðrum browser?

Prófaði þetta í öðrum browser og engin breyting...



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf beatmaster » Lau 26. Jan 2013 22:44

Hefurðu prufað aðra tölvu tengda við routerinn?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf AntiTrust » Lau 26. Jan 2013 22:51

Ertu á VDSLi?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf hagur » Lau 26. Jan 2013 23:09

Væntanlega búinn að prófa að rífa hann úr sambandi og setja í samband aftur? Þ.e við straum ... til að hard reboota honum.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf Xovius » Sun 27. Jan 2013 00:28

@beatmaster - Virkaði :S furðulegt.

@AntiTrust - Já.

@hagur Það var það fyrsta sem mér datt í hug...

Svosem komin lausn á þessu núna en væri samt til í að fá þetta til að virka á aðaltölvunni minni líka. Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf beatmaster » Sun 27. Jan 2013 00:44

Er tölvan sem að þetta virkaði í líka með Windows 8?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf Xovius » Sun 27. Jan 2013 00:48

beatmaster skrifaði:Er tölvan sem að þetta virkaði í líka með Windows 8?


Nei, það er makki...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur

Pósturaf AntiTrust » Sun 27. Jan 2013 01:07

Ef mismunandi browserar hafa ekkert að segja myndi ég prufa endurstillingu á routernum, það er reset takki aftan á honum sem keyrir hann í grunnstillingar ef honum er haldið niðri nógu lengi. Þar sem þú ert á VDSLi sækir routerinn sjálfur auðkenningarupplýsingar, þarft ekki að stilla neitt til að fá samband aftur.