Síða 1 af 1

ADSL hringdu

Sent: Mið 23. Jan 2013 17:06
af helgag87
Hefur einhver reynslu af Adsl hjá þeim? Ætlaði mér að vera hjá vodafone, en næ fáranlega litlum hraða vegna þess að ég er utan dreifikerfis.. er í 603 en það er ekki heimasvæði þeirra...

Þannig að upp stendur Hringdu eða Síminn, og verðmunurinn er alveg mikill... bara að spá hvort einhver hafi reynslu af ADSL hjá hringdu ?? hvernig er hraðinn??

Re: ADSL hringdu

Sent: Mið 23. Jan 2013 17:38
af GrimurD
Ef þú ert með net utan heimasvæðis hjá Vodafone þá ertu nú þegar að nota línu frá Símanum. Það að færa viðskiptin yfir til Hringdu eða Símans myndi ekkert bæta hraðan ef sú er raunin(nema það sé komið ljósnet í hverfið). Ef þú færð ADSL hjá þeim þá myndiru áfram vera tengd í sömu símstöð og þú ert í núna með alveg jafn lélegan hraða.

Re: ADSL hringdu

Sent: Mið 23. Jan 2013 17:48
af helgag87
GrimurD skrifaði:Ef þú ert með net utan heimasvæðis hjá Vodafone þá ertu nú þegar að nota línu frá Símanum. Það að færa viðskiptin yfir til Hringdu eða Símans myndi ekkert bæta hraðan ef sú er raunin(nema það sé komið ljósnet í hverfið). Ef þú færð ADSL hjá þeim þá myndiru áfram vera tengd í sömu símstöð og þú ert í núna með alveg jafn lélegan hraða.


Nú Vodafone sagði mér ef ég færi til símans myndi hraðinn aukast... Trúi ekki að ég geti hvergi fengið nettengingu sem er meira en 1mbs :P

Re: ADSL hringdu

Sent: Fim 24. Jan 2013 00:26
af GrimurD
Þá hlýtur ljósnetið að vera í götunni þinni, getur tékkað með því að slá inn heimilisfangið þitt hér: http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... ns/leitin/

Getur annars skoðað Hringdu þráðin hér á vaktini fyrir nóg af ástæðum til þess að fá ekki tengingu hjá þeim. Myndi persónulega frekar velja Síman.

Re: ADSL hringdu

Sent: Fim 24. Jan 2013 01:28
af Krissinn
helgag87 skrifaði:
GrimurD skrifaði:Ef þú ert með net utan heimasvæðis hjá Vodafone þá ertu nú þegar að nota línu frá Símanum. Það að færa viðskiptin yfir til Hringdu eða Símans myndi ekkert bæta hraðan ef sú er raunin(nema það sé komið ljósnet í hverfið). Ef þú færð ADSL hjá þeim þá myndiru áfram vera tengd í sömu símstöð og þú ert í núna með alveg jafn lélegan hraða.


Nú Vodafone sagði mér ef ég færi til símans myndi hraðinn aukast... Trúi ekki að ég geti hvergi fengið nettengingu sem er meira en 1mbs :P


Bíddu 603? Ertu að meina í Þorpinu á Ak?

Re: ADSL hringdu

Sent: Fim 24. Jan 2013 11:50
af Icarus
GrimurD skrifaði:Þá hlýtur ljósnetið að vera í götunni þinni, getur tékkað með því að slá inn heimilisfangið þitt hér: http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... ns/leitin/

Getur annars skoðað Hringdu þráðin hér á vaktini fyrir nóg af ástæðum til þess að fá ekki tengingu hjá þeim. Myndi persónulega frekar velja Síman.


Hæsta póstnúmer í ljósnetinu er 310 samkvæmt Símanum svo ástæðan hlýtur að vera einhver önnur. Ef svo vill til að það sé vitlaust og Ljósnet er í boði þarna þá selur Hringiðan það líka.

Re: ADSL hringdu

Sent: Fim 24. Jan 2013 12:56
af helgag87
krissi24 skrifaði:
helgag87 skrifaði:
GrimurD skrifaði:Ef þú ert með net utan heimasvæðis hjá Vodafone þá ertu nú þegar að nota línu frá Símanum. Það að færa viðskiptin yfir til Hringdu eða Símans myndi ekkert bæta hraðan ef sú er raunin(nema það sé komið ljósnet í hverfið). Ef þú færð ADSL hjá þeim þá myndiru áfram vera tengd í sömu símstöð og þú ert í núna með alveg jafn lélegan hraða.


Nú Vodafone sagði mér ef ég færi til símans myndi hraðinn aukast... Trúi ekki að ég geti hvergi fengið nettengingu sem er meira en 1mbs :P


Bíddu 603? Ertu að meina í Þorpinu á Ak?


jebb stemmir

Re: ADSL hringdu

Sent: Fim 24. Jan 2013 12:58
af helgag87
Icarus skrifaði:
GrimurD skrifaði:Þá hlýtur ljósnetið að vera í götunni þinni, getur tékkað með því að slá inn heimilisfangið þitt hér: http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... ns/leitin/

Getur annars skoðað Hringdu þráðin hér á vaktini fyrir nóg af ástæðum til þess að fá ekki tengingu hjá þeim. Myndi persónulega frekar velja Síman.


Hæsta póstnúmer í ljósnetinu er 310 samkvæmt Símanum svo ástæðan hlýtur að vera einhver önnur. Ef svo vill til að það sé vitlaust og Ljósnet er í boði þarna þá selur Hringiðan það líka.


Nei ljósnetið er ekki komið, er ljósleiðari en hef ekki tök á að fá hann inn vegna þess að ég er að leigja stúdentaíbúð, og netið er hræðilegt sem fylgdi með...
Adsl ætti að duga mér, er bara að dl torrent og netwapp... En finnst 1mbs full lítið :P

Tæknin greinilega eithvað að böggerast í mér

Re: ADSL hringdu

Sent: Fim 24. Jan 2013 15:42
af GrimurD
helgag87 skrifaði:
Icarus skrifaði:
GrimurD skrifaði:Þá hlýtur ljósnetið að vera í götunni þinni, getur tékkað með því að slá inn heimilisfangið þitt hér: http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... ns/leitin/

Getur annars skoðað Hringdu þráðin hér á vaktini fyrir nóg af ástæðum til þess að fá ekki tengingu hjá þeim. Myndi persónulega frekar velja Síman.


Hæsta póstnúmer í ljósnetinu er 310 samkvæmt Símanum svo ástæðan hlýtur að vera einhver önnur. Ef svo vill til að það sé vitlaust og Ljósnet er í boði þarna þá selur Hringiðan það líka.


Nei ljósnetið er ekki komið, er ljósleiðari en hef ekki tök á að fá hann inn vegna þess að ég er að leigja stúdentaíbúð, og netið er hræðilegt sem fylgdi með...
Adsl ætti að duga mér, er bara að dl torrent og netwapp... En finnst 1mbs full lítið :P

Tæknin greinilega eithvað að böggerast í mér
Þá mun hraðinn hjá þér því miður ekkert aukast við það að skipta um símafyrirtæki, ert einfaldlega of langt frá símstöð til þess að fá almennilegan hraða :)

Re: ADSL hringdu

Sent: Sun 27. Jan 2013 11:44
af Krissinn
helgag87 skrifaði:
krissi24 skrifaði:
helgag87 skrifaði:
GrimurD skrifaði:Ef þú ert með net utan heimasvæðis hjá Vodafone þá ertu nú þegar að nota línu frá Símanum. Það að færa viðskiptin yfir til Hringdu eða Símans myndi ekkert bæta hraðan ef sú er raunin(nema það sé komið ljósnet í hverfið). Ef þú færð ADSL hjá þeim þá myndiru áfram vera tengd í sömu símstöð og þú ert í núna með alveg jafn lélegan hraða.


Nú Vodafone sagði mér ef ég færi til símans myndi hraðinn aukast... Trúi ekki að ég geti hvergi fengið nettengingu sem er meira en 1mbs :P


Bíddu 603? Ertu að meina í Þorpinu á Ak?


jebb stemmir


Býrðu nokkuð rétt hjá Þórsheimilinu?