Ég er í smá vandræðum með þessa græju.... Ég er með 1 TB disk og annan 320 GB disk í þessu og ég var búinn að hugsa mér að hafa eingöngu videoskrár á TB disknum og svo eingöngu tónlistarskrár á 320 GB disknum. En það er eins og ég geti ekki hafið þá alveg aðskilda.... Semsagt TB diskinn sér og 320 GB diskinn sér. Það er annaðhvort boðið uppá að hafa þessa 2 diska sem einn stóran disk eða hafa þá Raid 0 og þá takmarkast þeir við 500 GB hvor og svo er líka boðið uppá að hafa þá Raid 1 en þá backup-a þeir frá hvor öðrum.... En ég vil semsagt hafa þá bara alveg aðskilda.... Er það semsagt ekki hægt eða? Sendi með Screenshot:
Sitecom Home Storage Center MD-254
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Sitecom Home Storage Center MD-254
Nei, ætli þú sért ekki neyddur í e-rskonar RAID/JBOD setup. Ef þú ætlaðir í RAID þá myndi disksneiðin aldrei vera stærri en minnsti diskurinn, þ.e. 320GB.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Sitecom Home Storage Center MD-254
AntiTrust skrifaði:Nei, ætli þú sért ekki neyddur í e-rskonar RAID/JBOD setup. Ef þú ætlaðir í RAID þá myndi disksneiðin aldrei vera stærri en minnsti diskurinn, þ.e. 320GB.
Hvernig fer ég þá að þessu plani mínu.... Get ég ekki ,,svindlað" eitthva? :p
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Sitecom Home Storage Center MD-254
krissi24 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Nei, ætli þú sért ekki neyddur í e-rskonar RAID/JBOD setup. Ef þú ætlaðir í RAID þá myndi disksneiðin aldrei vera stærri en minnsti diskurinn, þ.e. 320GB.
Hvernig fer ég þá að þessu plani mínu.... Get ég ekki ,,svindlað" eitthva? :p
?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
- Reputation: 5
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sitecom Home Storage Center MD-254
þetta er greinilega bara Raid/jbod box þannig þú getur líklegst ekki verið 2 aðskilda diska , annað hvort Raid (speglun eða backup) eða bara JBOD (setur saman diska burtséð frá stærð) færð þá einn disk sem er 1320mb
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Sitecom Home Storage Center MD-254
diabloice skrifaði:þetta er greinilega bara Raid/jbod box þannig þú getur líklegst ekki verið 2 aðskilda diska , annað hvort Raid (speglun eða backup) eða bara JBOD (setur saman diska burtséð frá stærð) færð þá einn disk sem er 1320mb
Raid 0 (Striping) 500GB hvor.... og hitt eins og þú segir Raid 1 (speglun eða backup) Neyðist ég þá ekki til að nota jbod?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
- Reputation: 5
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sitecom Home Storage Center MD-254
krissi24 skrifaði:diabloice skrifaði:þetta er greinilega bara Raid/jbod box þannig þú getur líklegst ekki verið 2 aðskilda diska , annað hvort Raid (speglun eða backup) eða bara JBOD (setur saman diska burtséð frá stærð) færð þá einn disk sem er 1320mb
Raid 0 (Striping) 500GB hvor.... og hitt eins og þú segir Raid 1 (speglun eða backup) Neyðist ég þá ekki til að nota jbod?
AntiTrust skrifaði:Nei, ætli þú sért ekki neyddur í e-rskonar RAID/JBOD setup. Ef þú ætlaðir í RAID þá myndi disksneiðin aldrei vera stærri en minnsti diskurinn, þ.e. 320GB.
Eins og AntiTrust Segir þá verður Raid Sneiðin aldrei stærri en 320gb en JBOD (Just Bunch Of Discs) Verður 1320gb Færð Rúmlega 1229 GB í notanlegu plássi
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS