Síða 1 af 1
Forrit til að monitera álag á CPU og GPU
Sent: Sun 20. Jan 2013 10:52
af littli-Jake
Var að velta fyrir mér hvort að það væri til einhverskonar tracer svo ég gæti séð hversu mikið ég er að keira skjákortið og örran við ákveðna vinslu/leikjaspilun.
Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU
Sent: Sun 20. Jan 2013 11:20
af KrissiP
Msi afterburner fyrir Gpu og Speedfan fyrir cpu?
Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU
Sent: Sun 20. Jan 2013 12:02
af Eiiki
Er ekki alveg klár á hvað er best fyrir gpu en fyrir cpu hefur virkað fínt fyrir mig í w7 að opna task manager og fara í performance. Þar sérðu hvað örgjörvinn er að vinna mikið og grafískt yfirlit fyrir hvern kjarna.
Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU
Sent: Sun 20. Jan 2013 12:31
af hkr
Gætir prufað GPU-Z fyrir skjákortið:
http://www.techpowerup.com/gpuz/
Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU
Sent: Sun 20. Jan 2013 15:06
af littli-Jake
Eiiki skrifaði:Er ekki alveg klár á hvað er best fyrir gpu en fyrir cpu hefur virkað fínt fyrir mig í w7 að opna task manager og fara í performance. Þar sérðu hvað örgjörvinn er að vinna mikið og grafískt yfirlit fyrir hvern kjarna.
Jújú. Það virkar ágætlega en ég var að hugsa meira um eitthvað sem sýnir mér history yfir meira en síðustu 20 sek.
Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU
Sent: Sun 20. Jan 2013 15:32
af gardar